Fyrsta Grænlandsferðin. Maí 2003

28. mars 2012 | 27 myndir

Hrafn Jökulsson fór í fyrstu skákferðina til Grænlands í maí 2003. Hann heimsótti Nuuk, Qaqortoq og Narsaq og undirbjó fyrsta alþjóðlega mótið í sögu Grænlands, sem fram fór í Qaqortoq um sumarið.

Framtíðarsóknarmenn Barcelona og Caissu!
Skákin nemur land í Narsaq
Heiðurshjónin í Nuuk
Qaqortoq
Handverksmaður í Qaqortoq
Kom inn?
Spássitúr í Qaqortoq
Teflt í Qaqortoq
Bátarnir
Kaj býður í bátsferð
Qaqortoq kvödd - í bili
Lífsreynt fley heldur á miðin
Jakarnir lóna í blíðunni...
Kaj vel á verði
Grænlenskt listaverk I
Grænlenskt listaverk II
16
Kaj sér hval...
Komið til Narsaq
19
Fjöltefli í Narsaq
Skákklúbbur í Narsaq
Skák er skemmtileg
Þungir þankar í Narsaq
,,Nothing to be done"
Narsaq að morgni dags í maí
Grænlenskur pjakkur í Narsaq

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband