Leita í fréttum mbl.is

Jokiba Napatoq

2259_49613798263_7594_n.jpg

Ţessi mynd er tekin um páskana áriđ 2008 ţegar fjórir leiđangursmenn Hróksins og Kalaks voru í leiđangri númer tvö í Ittoqqortoormiit. Róbert Lagerman tefldi fjöltefli viđ krakkana, sem ekki voru vel ađ sér í skáklistinni, flest hver. Enda var fyrsta ferđin 2007 og ţá kunnu verulega fáir mannganginn. Hún Jokiba Napatoq var afar áhugasöm og var međ í öllum viđburđum og ţó hún vćri ađeins sex ára ţá reyndi hún sitt besta. Hún barđist lengi og vel viđ hann Róbert í fjölteflinu og ţó stađan vćri, eins og sjá má, nokkru lakari hjá svörtu köllunum, ţá bauđ Róbert jafntefli sem Jokiba ţáđi umsvifalaust enda páskaegg í bođi fyrir ţau sem ekki töpuđu fyrir meistaranum.

295652_136159746557799_1258974613_n.jpg

Jokiba kom međ móđur sinni, henni Ellen, sem reyndar hefur veriđ stođ og stytta leiđangursmanna ađ undanförnu, í skemmtiferđ til Reykjavíkur sl sumar. Frćndi hennar var međ í för og ţau kíktu viđ á skákćfingu hjá Skákakademíu Reykjavíkur einn mánudag í góđa veđrinu. Ţau frćndsystkin áttu nokkuđ í land međ ađ halda í viđ krakkana sem stunduđu grimmt ćfingar en fannst mikiđ til koma og nutu sín alveg í botn.

551441_10151609549368338_64689698_n.jpg

Hér má sjá Jokibu ađ tafli viđ afmćlisbarn dagsins, laugardaginn 30. mars sl, hann Martin Hammeken. Hann var uppstrílađur ađ hćtti afmćlisbarna, og var kallađur upp á sviđ til ađ taka viđ afmćlisgjöf frá leiđangursmönnum. Brosiđ líđur seint úr minni. Jokiba neytti allra bragđa til ađ tefla viđ vini og kunningja milli móta í páskaskákvikunni, en ţurfti ađ finna einhverja sem áttu skákborđ og kalla.

Ellen, móđir hennar, sem eins og áđur sagđi var stođ og stytta skáktrúbođanna og međal annars mćtti í skólann til ađ smyrja ofan í ţá brauđ, eins og sjá má hér:

cimg2203.jpg

..tjáđi semsagt piltunum ađ Jokiba ćtti ekki skáksett, hún hefđi ekki fundiđ ţađ í búđum ţegar hún var á Íslandi sl sumar og ekki vćri ţađ nú til í kaupfélaginu í ţorpinu. Ţó ýmsu ćgi nú saman ţar, ţá eru ekki reglulegar pantanir á dóti ţví skipiđ kemur bara á sumrin og ţá er búđin fyllt af varningi sem á ađ duga fram á nćsta sumar! Ţannig er nú bara ţađ og sumar vörur eru komnar hressilega yfir svokallađan síđasta söludag, en ţađ er ekki veriđ ađ stressa sig yfir ţví.

Jokiba fékk afhent skáksett eftir stutta ćfingu í gistiheimilinu á stađnum, ţar sem leiđangursmenn bjuggu viđ gott atlćti, og fór hún međ ţađ alsćl heim. Sat ţar ađ tafli viđ vini og vinkonur fram á kvöld.

Niđurstađan er sú ađ ćfingin skapar meistarann. Vegna ţess ađ...

149218_10151606300628338_931544573_n_1196692.jpg

eins og sjá má ţá krćkti Jokiba sér í sinn fyrsta verđlaunapening fyrir góđan árangur í skák á síđasta mótinu sem haldiđ var. Fékk hún fullan sundpoka frá Norlandair međ ýmsu dóti í fyrir ţátttökuna og svo páskaegg og glćsilega medalíu fyrir ađ komast í verđlaunasćti.

Sjaldan hafa sést stoltari mćđgur en eftir ţetta mót.

Stelpan var varla búin ađ loka á eftir sér útidyrahurđinni heima hjá sér ţegar ţessi mynd birtist á facebook:

 522417_582667045101620_576448601_n.jpg

 


Glöđu andlitin

392665_10151605195048338_2068102469_n.jpg

Ţađ er einstaklega gefandi ađ vera innan um svona skemmtilega krakka. Ţađ voru bókstaflega allir glađir, alltaf. Ef ekki sást bros ţá var ţađ vegna ţess ađ ţau voru svo niđursokkin í skákina ađ ekkert annađ komst ađ.

Eins og til dćmis hEr:

216688_161756757317234_121292293_n.jpg

Ţeir Gaba og Jerimias voru duglegir ađ kíkja viđ á gistiheimilinu hjá leiđangursmönnum og ţiggja smá veitingar. Og tefla eina eđa tvćr skákir. Ţeir mćttu ađ sjálfögđu alltaf í skólann ţegar skákin átti ađ fara ađ byrja. Og ţađ sem var svo skemmtilegt ađ ţeir brostu út í eitt. Alltaf. 

Eins og sjá má hér:

529429_10151605196053338_900562230_n.jpg

Gudrun og Emilie hafa veriđ bestu vinkonur í mörg ár. Sennilega frá ţví ađ ţćr voru pínkupons. Ţćr hafa sennilega mćtt á alla skákviđburđi síđan páskana 2007 ţegar fyrsta ferđin var farin.

564495_163846807108229_331553850_n.jpg

Stelpurnar mćttu manna fyrstar og hjálpuđu til ađ setja upp borđ og stóla, stilla upp taflmönnum og Emilie sá um ađ ţýđa yfir á grćnlensku og pikka öll nöfnin í tölvu. Svo setti hún inn úrslitin og parađi fyrir nćstu umferđ og síđasta mótinu stjórnađi hún nánast upp á sitt einsdćmi. Afhenti svo öllum ţátttakendum vinninga sína á Norlandair mótinu. Ţađ var mikiđ ađ gera hjá stelpunni ţá svo ekki náđi hún verđlaunasćti en hún náđi ţó öđru sćti í yngri flokki á móti númer tvö.  Ţessar tvćr bera nafnbótina Snillingur, međ stóru essi.

545932_163846917108218_319700374_n.jpg

Daniel D. Madsen er bróđir Emilie og sonur húsvarđarins í skólanum, hans Jens Kristian Madsen. Jens og kona hans eiga sex börn og fimm ţeirra hafa veriđ međ í skákinni ár eftir ár. Ken er elstur og hann er í framhaldsskóla á vesturströndinni. Systir hans í skóla í Nuuk og sá yngsti stendur varla fram úr hnefa ennţá, en verđur međ nćst. Daniel varđ 11 ára ţann 2. apríl, daginn sem leiđangursmenn settust á sleđann hjá pabba hans sem skutlađi ţeim yfir gaddfređiđ Scoresbysundiđ ađ Constable Pynt, hinum nokkuđ einmanalega alţjóđaflugvelli á ísbjarnarslóđum. Daníel átti stórleik og sigrađi á Bónusmótinu í yngri flokki og var aldeilis ekki ósáttur. Hann virđist reyndar aldrei neitt sérlega ósáttur..

604077_162932897199620_1366654188_n.jpg

Ţarna til vinstri er hún Laila, en hún er einmitt systir ţeirra Emilie og Daniels. Laila er mikill gleđigjafi og sýnir miklar framfarir í skákinni, ţó ekki hafi hún náđ á pall. Laila er orkubolti og alltaf í góđu skapi. Hér er hún međ litla frćnda sér viđ hliđ, hann var líka međ ţeim allra sprćkustu.

12356_10151609710048338_1511533019_n.jpg

Hún Cecilie er hér sposk međ glćnýja skákbók á grćnlensku. Öll börnin fengu ţessa bók ađ gjöf sem mun vćntanlega hjálpa ţeim ađ ná enn betri árangri. Ţađ var skákkennarinn og eđalmenniđ hann Siguringi Sigurjónsson sem setti saman bókina og fékk styrk til ađ láta ţýđa á grćnlensku. Ţađ gerđi ung kona sem býr í Kópavogi og var lengi ađ vinna á alţjóđaflugvellinum Constable Pynt. Verulegur akkurí ţessari bók. Ţess má geta ađ Cecilie prýddi forsíđu sunnudagsblađs Moggans stuttu eftir páskana 2011, svona ljómandi krúttleg viđ skákborđiđ. Ţá mynd tók Tim Vollmer sem var hirđljósmyndari ferđarinnar fyrir tveimur árum.

485200_10151609548773338_633452823_n.jpg

Ţarf nokkuđ ađ segja meira? Á ţessu borđi var sko ađalstuđiđ. Hér er unga fólkiđ í rífandi fíling. Alveg tjúlluđu stuđi...

Nei, ţarf ekki ađ segja meira.... Nema kannski ţađ ađ:

553878_10151609710043338_794690039_n.jpg

Ţó ađ ađalmáliđ sé ađ vera međ ţá er ótrúlega gaman ađ vinna. Alveg bilađ gaman.

Allan Madsen vann tvisvar og var stoltari en allt sem stolt er.

 

 


Leiđangursmenn

Ţeir fjórir, skáktrúbođarnir, sem voru svo heppnir ađ fá ađ heimsćkja hiđ magnađa Ittoqqortoormiit viđ Scoresbysund nú um páskana, hafa allir ferđast međ Hróknum/Kalak áđur vestur um haf.

540109_163846920441551_1686491914_n.jpg

Hrafn Jökulsson er forseti Hróksins og upphafsmađur ţess ađ kynna Grćnlendinga fyrir skákgyđjunni. Nú er hafiđ 11. starfsár Hróksins á Grćnlandi en fyrsta ferđin var til Qaqartoq áriđ 2003 en síđan hafa öll ţorpin á austurströndinni veriđ heimsótt. Hrafn hefur fariđ ótal ferđir vestur um haf, oftast til Tasiilaq ţar sem bćkistöđvar hafa veriđ og ţađan fariđ til litlu ţorpanna í kring.

Í desember sl. fór Hrafn ásamt stórmeistaranum Henrik Danielsen til Nuuk og stendur til, međ tíđ og tíma, ađ vinna í útbreiđslu skákarinnar á vesturströndinni. Ţó einbeita liđsmenn Hróksins og Kalak sér ađ ţeirri eystri sem stendur, enda ţurfa börnin ţar á félagslegum áskorunum ađ halda og upplifa gefandi samveru.

58044_163846810441562_2011353471_n.jpg

Róbert Lagerman, Fide meistari og yfirkennari ferđarinnar. Róbert er varaforseti Hróksins og hokinn af reynslu i skákkennslu barna. Hann á margar Grćnlandsferđir ađ baki og stjórnađi mótum af öryggi en naut ađstođar Emilie Madsen, ţrettán ára skákdrottningar sem lćrđi mikiđ af herra Lageraman og getur vafalaust stjórnađ stórmótum sjálf í nánustu framtíđ.

544642_10151609705358338_730699689_n.jpg

Jón Birgir Einarsson, hinn öflugi liđsmađur. Má titla sem rótara leiđangursins og ekki verra ađ mađurinn er menntađur sem sálfrćđingur sem og félagsfrćđingur. Ţađ hjálpar bćđi íbúum hins einangrađa Ittoqqortoormiit sem og leiđangursmönnum..

Jón hefur endalausa ţolinmćđi viđ ađ leiđbeina yngri kynslóđinni og hoppar í skákstjórn ţess á milli. Hér er hann - fremur svalur - á leiđ yfir á Tóbínhöfđa í ísbjarnarleit.

529230_10151605217873338_435733460_n.jpg

Arnar Valgeirsson á ađ baki um tólf ferđir í skákleiđöngrum á austurströnd Grćnlands. Hann hefur veriđ leiđangursstjóri frá upphafi ferđa til Ittoqqortoormiit og ţekkir sig orđiđ nokkuđ vel ţar á bć. Arnari fellur ágćtlega ađ leiđbeina börnum sem stíga sín fyrstu skref í skákfrćđum, sem og ađ setja upp mót en meistaradrauma er hann hćttur ađ elta, enda vćntanlega fjórđi besti skákmađur leiđangursins. Eins og svo margir sem koma til landsins kolféll Arnar fyrir ţví og uppáhaldsstađur hans er Ittoqqortoormiit eđa "stađur hinna stóru húsa" viđ Scoresbysund.

Milli vinnutarna fékk Arnar ađ fara út og leika sér á sleđa.

529407_10151603373418338_1449181041_n.jpg

Já, og svona lítur bćrinn út, séđ í vestur út frá "miđbćnum". Ţetta er ćgifagur bćr. Gott fólk og ótrúlega hressir krakkar.


Bónusmótid gengur frábćrlega.

 CIMG2360

Paulus Napatoq, hinn tvítugi blindi snillingur, vann skákmótid í gćr og fékk bikar, páskaegg og fleiri vinninga fyrir sigur i eldri flokki. Allan Pike Madsen sigradi í yngri flokki og var leystur út med svipudum gjřfum. Reyndar fá řll břrnin vinninga sem gerir thetta svo skemmtilegt, í Ittoqqortoormiit er enginn sem tapar, allir eru sigurvegarar.

Thátttakendur í gćr voru vel á fimmta tug og řrlítid fleiri í dag. Břrnin í 9. og 10. bekk eru í Nuuk svo yngri árgangarnir fá ad njóta sín heldur betur.

CIMG2407Nú stendur yfir páskaeggjamót Bónus og verda řll břrnin leyst út med páskaeggjum, og thad er sko heldur betur stud á mannskapnum. Thad er frábćrt ad sjá foreldra fjřlmenna í skólann hér í dag  med myndavélarnar og gledjast med břrnunum. Sumir foreldrarnir skrádu sig bara til leiks og hér stendur yfir glćsileg fjřlskylduhátíd.

Á morgun verdur tekid hlé enda páskadagur, en alla adra daga, á medan heimsókn Hróksins og Kalak, er teflt sem enginn sé morgundagurinn.


Fyrsta mótid i gangi

 ImageHandler[2]

Ferdalangarnir fjorir mćttu til Ittoqqortoormiit upp ur hadeginu a midvikudaginn eftir fint flug med Norlandair og tveggja tima snjosledaferd i bysna erfidu fćri yfir helfrosid Scoresbysund.

En adalmalid er ad skákin gengur frábćrlega. Róbert og Jón Birgir tefldu fjřltefli vid 40 krakka í gćr og gekk thad eins og í sřgu. Jón fékk á baukinn í fleiri en einni vidureign og ung stúlka gerdi jafntefli vid meistarann Róbert. Páskaeggjunum sem fengust fyrir ad tapa ekki var fagnad grídarlega undir hávćru lófaklappi.

Nú thegar thetta er skrifad i třlvu í einni skólastofunni, stendur yfir fyrsta mótid og thad er svo sannarlega stud. Ríflega 40 břrn og nokkrir eldri berjast vid bordin og er aldurinn frá fimm ára upp í 34. Actavis og Penninn gefa vinningana á mótinu og Ísspor bikara og verdlaunapeninga. En fjřldi fyrirtćkja styrkti Hrókinn og Kalak med vinningum svo í řllum mótunum fá allir vinninga, hér er thad enginn sem tapar.

ImageHandler[1]Fyrsta skákbókin sem kemur út á grćnlensku var med i fřr og řll břrnin fengu hana ad gjřf í gćr.  Sá ötuli skáktrúbođi Siguringi Sigurjónsson tók upp hjá sjálfum sér ađ búa til prentunar kennslubók á grćnlensku í skák, og fékk til ţess styrk frá Flugfélagi Íslands og Ístaki. Ţađ var ógleymanleg stund í skólanum hér í dag ţegar fyrstu eintökin voru afhent.

Knud Eliassen skólastjóri mćtir galvaskur í skólann til ad vera til adstodar og hin 14 ára Emilie Madsen er sérstakur adstodarmadur vid innslátt og utanumhald. Verdur hún sérstaklega heidrud í mótslok.

Á morgun er thad páskaeggjamótid en Bónus gefur řllum břrnunum páskaegg sem gjřrsamlega slá í gegn. Skáktrúbodum Hróksins og Kalak er tekid med kostum og kynjum og hefur verid bodit í tvígang í mat hjá heidurshjónum Jaerus Arqe og Nikolinu Napatoq sem eiga sex břrn sem tefla af kappi. Saudnautssúpan smakkadist med eindćmum vel og selur med sinnepi var hressilegur hádegisverdur á fřstudeginum langa. Thetta eru miklir snillingar sem hér búa.

Hér má sjá umfjřllun um fyrsta daginn: http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/graenlendingar-lita-a-islendinga-sem-sina-nanustu-og-bestu-vini

Arnar, Jón Birgir, Róbert og Hrafn bidja ad heilsa.

 


Páskaferđin ađ hefjast

 DSC 1008

Ţá er komiđ ađ ţví ađ ferđalangarnir fjórir haldi til Akureyrar ţar sem flogiđ verđur međ Norlandair í fyrramáliđ til Constable Pynt og verđa ţeir sóttir ţangađ á vélsleđum.

35 km eru yfir í Ittoqqortoormiit viđ Scoresbysund og viđ hlökkum til ađ hitta aftur ţessa frábćru krakka sem gleđjast međ okkur alla páskana.

Gens una sumus - viđ erum ein fjölskylda!


Páskar 2013 í Ittoqqortoormiit

 10

 Á miđvikudaginn halda fjórir leiđangursmenn á vegum Kalaks, vinafélags Grćnlands og Íslands, og Hróksins til Ittoqqortoormiit viđ Scoresbysund. 

Yfir páskana verđur ţar haldin skákhátíđ og búast má viđ ađ öll ţau nćr hundrađ börn sem í grunnskólanum eru muni flykkjast í skólann sinn í páskafríinu, enda er ekki mikiđ um ađ vera í einu afskekktasta ţorpi á norđurslóđum. Ţarna á 70° breiddar búa um 460 manns og eru um 900 km í nćsta ţorp, sem er Kulusuk í suđri. Talsvert styttra er til Íslands.

Frá árinu 2007 hefur leiđangur veriđ sendur á ţessar slóđir og hefur skákin slegiđ eftirminnilega í gegna hjá börnunum í Itto. Knud Eliassen, skólastjóri, hefur prentađ út dagskrá páskahelgarinnar fyrir skólabörnin svo nú geta allir planađ fríiđ út í ystu ćsar.

sermersooq_1147218.pngSermersooq kommune styrkir leiđangurinn  međ ferđastyrk og Norlandair á Akureyri kemur veglega til móts viđ skáktrúbođana sem hvarvetna njóta mikillar velvildar.

Bónus gefur öllum grunnskólabörnunum páskaegg á páskaeggjamótinu og Actavis, Penninn, Stilling ehf, Sögur-útgáfa, 66°norđur, Nói-Síríus og Arion banki gefa vinninga en öll börnin fá vinninga í öllum mótunum. Ţađ eru klárlega allir sigurvegarar og áskorunin mun efla ţessa mögnuđu krakka.

Ísspor gefur alla bikara og verđlaunapeninga sem fyrr og Sölufélag garđyrkjumanna nestar piltana hressilega upp.

Róbert Lagerman, Hrafn Jökulsson, Jón Birgir Einarsson og leiđangursstjórinn Arnar Valgeirsson, allir međ reynslu af skákstarfinu á Grćnlandi, munu halda í ţessa ćvintýraferđ.

 


Carsten Egevang

552810_289528467799772_100002278637973_644646_1641490560_n.jpg

Ţćr Gudrun og Emilie voru alltaf međ, og alltaf ţvílíkt hressar

Ţegar skáktrúbođarnir í Ittoqqortoormiit voru međ fjöltefli í ferđ sinni, og ţeir Hrafn og Stefán deildu á milli sín 99 skákum ţar sem hvor tefldi viđ ríflega tuttugu í einu, mćttu tveir danskir félagar međ svakalegar myndavélar međ enn svakalegri linsum á svćđiđ. Fyrir ţeim fór Carsten Egevang sem ţykir einn allra besti arctic ljósmyndari sem finnst og viđ nánari könnun var fullyrt ađ hann vćri sá besti - á eftir RAX!

 

525809_289528387799780_100002278637973_644643_1583300957_n.jpg

Hrafn ţarf ađ vanda sig ţegar hann leikur nćsta leik gegn Sikki Lorentzen, en hún vann tvö mótanna

Ţeir félagar mynduđu uppákomuna en voru strax morguninn eftir á leiđ í veiđimannakofa í 40 km fjarlćgđ, semsagt lengst úti á ísnum ţar sem Carsten hélt ljósmyndasýningu. Ţađ reyndist ómögulegt fyrir ferđalangana ađ kíkja á sýninguna, enda bćđi langt, kallt og vont fćri svo vitađ var ađ snjósleđarnir myndu hoppa og skoppa meirihluta leiđarinnar.

576277_289528557799763_100002278637973_644650_24502164_n.jpg

Stefán Bergsson er greinilega í ham í fjölteflinu

Átta manns á fjórum sleđum mćttu ţó á sýningu Carstens sem var himinlifandi međ góđa ađsókn. Ţeir félagar voru svo samferđa Hróks- og Kalakmönnum yfir hafiđ til Íslands.

Ţćr fjórar myndir sem fylgja ţessari fćrslu tók Carsten Egevang. Fleiri myndir hans, greinar úr ferđinni og greinar um Grćnland yfirleitt má finna á vefsíđu vinafélags Íslands og Grćnlands, kalak.is

Carsten er međ ljósmyndasíđur:

www.carstenegevang.com

og  www.arc-pic.com

578081_289528487799770_100002278637973_644647_249725318_n_1149527.jpg

 


Frá mínus tuttugu í plús fimmtíu og sex!

sermersooq_1147220.pngUm leiđ og Hrókurinn og Kalak ţakka ţeim fjölmörgu fyrirtćkjum sem gerđu ţađ ađ veruleika ađ öll börnin í Ittoqqortoormiit fengu vinninga á hverju einasta móti sem haldiđ var vikuna fyrir páska er ekki úr vegi ađ birta nokkrar myndir úr ţessari mögnuđu ferđ.

 

nunafonden_1147219.pngŢađ er aldeilis heldur ekki úr vegi ađ ţakka Fritids og kulturráđi Sermersooq bćjarfélagsins, sem og Nuna fonden innilega fyrir höfđinglega styrki sem gerđu ţađ yfirleitt ađ verkum ađ hćgt var ađ leggja í ţessa velheppnuđu ferđ.

535928_224786527629089_100002932315153_427367_1501835163_n.jpg

Ferđalangar fóru í ansi magnađa ferđ í Kap Tobin, eđa Tóbínhöfđa eins og ţađ var kallađ í veđurfréttatímunum áđur fyrr. Ţar má finna heita lind, 56°C ţar sem fólk á ţađ til ađ bađa sig og hugsanlega hefur ţessi moskuxi boriđ ţar beinin. Ţó má kannski leiđa ađ ţví líkum ađ einhverjir hafi tyllt kúpunni á stein eftir ríkulega kvöldmáltíđ!

549318_10150815776808338_538163337_11945418_989347131_n.jpg

 Eins og sjá má hefur heldur betur gengiđ á međ éljum í vetur. Ruđningarnir voru tvćr til ţrjár mannhćđir og í sumum húsum var engin ţörf fyrir gardínur.

522870_10150815775548338_538163337_11945411_337530786_n.jpg

Ţađ er engu líkara en ţessir birnir góli í frostinu en á međan á dvöl leiđangursmanna stóđ var veđriđ ađ mestu leyti frábćrt, sól og nánast stilla fyrstu dagana en um 15°C í mínus. Fór upp í mínus tuttugu og ţá var nokkuđ kallt. Í lokin var ekki eins fallegt veđur en minna frost, kannsku um mínus fimm. Ţessir birnir höfđu eitthvađ veriđ ađ spóka sig um á sundinu en enginn veit ćvina fyrr en öll er!

579589_10150798995583338_538163337_11874707_1777941884_n.jpg

 Nokkra bíla mátti sjá á kafi viđ hús en snjósleđa eđa fjórhjól mátti sjá viđ hvert hús, svona nánast. Hér sést sleđahundur passa upp á farartćki eiganda síns sem virđist tilbúiđ til ferđalags út á sundiđ.


Afmćlisbarn dagsins

 554412_10150810507528338_538163337_11920508_992667352_n.jpg

... er hann Jens Ravnskjćr, skólastjóri grunnskólans í Ittoqqortoormiit. Ţađ má segja ađ Jens hafi veriđ lykilmađur í ađ koma leiđangrinum ţarna uppeftir, en umsóknir um styrki, húsnćđi og allt sem ţurfti fór í gegn um hann.

Tekiđ var á móti leiđangursmönnum međ kostum og kynjum ţar sem bođiđ var upp á sauđnaut og međ ţví strax fyrsta daginn. Veislumatur var endurgoldinn međ íslenskum lambalćrum - ţremur stykkjum - og glćnýju grćnmeti. Glćnýtt grćnmeti er ekki beinlínis í bođi í hverjum degi.

Fyrir framan pabba sinn er hann Skjöld sem var aldrei kallađ annađ en Skjöldur, vinstra megin á mynd er skólastjórafrúin, hún Kirsten Lumbye Ravnskjćr. Viđ hennar hliđ er kennarinn hún Anette Lassen, ţá Jón Birgir Einarsson, Stefán Bergsson, Lisbet Dönvang og Christian sem kom frá Tasiilaq, einmitt ţennan dag, til ađ ađstođa í skólanum.

Jens er nú staddur á námskeiđ i Nuuk.

Til hamingju međ afmćliđ Jens.

Tillykke!

Innuinni Pidduari! 


Nćsta síđa »

Leiðangursmenn

,,Við erum ein fjölskylda"
,,Við erum ein fjölskylda"

Fréttir af landnámi skákarinnar og starfi Hróksins og Kalak á Grænlandi.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband