Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011

Tim

 

Við sjáum að enn er fólk að kíkja hér inn þó virkni síðunnar sé ekki til mikillar fyrirmyndar.

Grænlenska útvarpið setti þó klausu á vefinn sinn og sýnir þar mynd frá honum Tim Vollmer. Þar má glöggt sjá að skákin spyr ekki um aldur, allir með og tóm skemmtun:

http://knr.gl/da/news/skakmat-til-illoqqortoormiut

Já, við eigum von á því að Morgunblaðið verði með grein um ferðalagið, sem og myndir eftir hann Tim sem er auðvitað alveg í heimsklassa. En hún Hrund, blaðamaðurinn okkar sem á eftir að koma með skemmtilega vinkla í Mannlíf og Nýtt líf á næstunni, er sérdeilis lunkinn ljósmyndari og tók þessa mergjuðu mynd af honum Tim þar sem hann er að skella myndum í tölvuna sína við öðruvísi aðstæður en oft áður!

tim i tölvunni


Hamingjusamur afmælisdrengur

IMG_8344[1] Hann Jeremias Madsen var býsna kátur með þriðja sætið og páskaeggið frá Bónus í páskamótinu sem haldið var mánudaginn fyrir páska. Jeremias hefur teflt á öllum mótum Hróksins í Scoresbysundi síðan fyrsta ferðin var 2007.

 Þessi piltur sem átti tólf ára afmæli á þriðjudeginum fékk afmælissönginn á íslensku og grænlensku í afmælisgjöf. Og fullan Eymundsson poka af dóti.

Jamm, það er ekki leiðinlegt að fá stórmót í afmælisgjöf, pakka og söng. Hamingja i Ittoqqortoormiit.


Leiðangursmenn

,,Við erum ein fjölskylda"
,,Við erum ein fjölskylda"

Fréttir af landnámi skákarinnar og starfi Hróksins og Kalak á Grænlandi.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband