Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2013

Bónusmótid gengur frábćrlega.

 CIMG2360

Paulus Napatoq, hinn tvítugi blindi snillingur, vann skákmótid í gćr og fékk bikar, páskaegg og fleiri vinninga fyrir sigur i eldri flokki. Allan Pike Madsen sigradi í yngri flokki og var leystur út med svipudum gjřfum. Reyndar fá řll břrnin vinninga sem gerir thetta svo skemmtilegt, í Ittoqqortoormiit er enginn sem tapar, allir eru sigurvegarar.

Thátttakendur í gćr voru vel á fimmta tug og řrlítid fleiri í dag. Břrnin í 9. og 10. bekk eru í Nuuk svo yngri árgangarnir fá ad njóta sín heldur betur.

CIMG2407Nú stendur yfir páskaeggjamót Bónus og verda řll břrnin leyst út med páskaeggjum, og thad er sko heldur betur stud á mannskapnum. Thad er frábćrt ad sjá foreldra fjřlmenna í skólann hér í dag  med myndavélarnar og gledjast med břrnunum. Sumir foreldrarnir skrádu sig bara til leiks og hér stendur yfir glćsileg fjřlskylduhátíd.

Á morgun verdur tekid hlé enda páskadagur, en alla adra daga, á medan heimsókn Hróksins og Kalak, er teflt sem enginn sé morgundagurinn.


Fyrsta mótid i gangi

 ImageHandler[2]

Ferdalangarnir fjorir mćttu til Ittoqqortoormiit upp ur hadeginu a midvikudaginn eftir fint flug med Norlandair og tveggja tima snjosledaferd i bysna erfidu fćri yfir helfrosid Scoresbysund.

En adalmalid er ad skákin gengur frábćrlega. Róbert og Jón Birgir tefldu fjřltefli vid 40 krakka í gćr og gekk thad eins og í sřgu. Jón fékk á baukinn í fleiri en einni vidureign og ung stúlka gerdi jafntefli vid meistarann Róbert. Páskaeggjunum sem fengust fyrir ad tapa ekki var fagnad grídarlega undir hávćru lófaklappi.

Nú thegar thetta er skrifad i třlvu í einni skólastofunni, stendur yfir fyrsta mótid og thad er svo sannarlega stud. Ríflega 40 břrn og nokkrir eldri berjast vid bordin og er aldurinn frá fimm ára upp í 34. Actavis og Penninn gefa vinningana á mótinu og Ísspor bikara og verdlaunapeninga. En fjřldi fyrirtćkja styrkti Hrókinn og Kalak med vinningum svo í řllum mótunum fá allir vinninga, hér er thad enginn sem tapar.

ImageHandler[1]Fyrsta skákbókin sem kemur út á grćnlensku var med i fřr og řll břrnin fengu hana ad gjřf í gćr.  Sá ötuli skáktrúbođi Siguringi Sigurjónsson tók upp hjá sjálfum sér ađ búa til prentunar kennslubók á grćnlensku í skák, og fékk til ţess styrk frá Flugfélagi Íslands og Ístaki. Ţađ var ógleymanleg stund í skólanum hér í dag ţegar fyrstu eintökin voru afhent.

Knud Eliassen skólastjóri mćtir galvaskur í skólann til ad vera til adstodar og hin 14 ára Emilie Madsen er sérstakur adstodarmadur vid innslátt og utanumhald. Verdur hún sérstaklega heidrud í mótslok.

Á morgun er thad páskaeggjamótid en Bónus gefur řllum břrnunum páskaegg sem gjřrsamlega slá í gegn. Skáktrúbodum Hróksins og Kalak er tekid med kostum og kynjum og hefur verid bodit í tvígang í mat hjá heidurshjónum Jaerus Arqe og Nikolinu Napatoq sem eiga sex břrn sem tefla af kappi. Saudnautssúpan smakkadist med eindćmum vel og selur med sinnepi var hressilegur hádegisverdur á fřstudeginum langa. Thetta eru miklir snillingar sem hér búa.

Hér má sjá umfjřllun um fyrsta daginn: http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/graenlendingar-lita-a-islendinga-sem-sina-nanustu-og-bestu-vini

Arnar, Jón Birgir, Róbert og Hrafn bidja ad heilsa.

 


Páskaferđin ađ hefjast

 DSC 1008

Ţá er komiđ ađ ţví ađ ferđalangarnir fjórir haldi til Akureyrar ţar sem flogiđ verđur međ Norlandair í fyrramáliđ til Constable Pynt og verđa ţeir sóttir ţangađ á vélsleđum.

35 km eru yfir í Ittoqqortoormiit viđ Scoresbysund og viđ hlökkum til ađ hitta aftur ţessa frábćru krakka sem gleđjast međ okkur alla páskana.

Gens una sumus - viđ erum ein fjölskylda!


Páskar 2013 í Ittoqqortoormiit

 10

 Á miđvikudaginn halda fjórir leiđangursmenn á vegum Kalaks, vinafélags Grćnlands og Íslands, og Hróksins til Ittoqqortoormiit viđ Scoresbysund. 

Yfir páskana verđur ţar haldin skákhátíđ og búast má viđ ađ öll ţau nćr hundrađ börn sem í grunnskólanum eru muni flykkjast í skólann sinn í páskafríinu, enda er ekki mikiđ um ađ vera í einu afskekktasta ţorpi á norđurslóđum. Ţarna á 70° breiddar búa um 460 manns og eru um 900 km í nćsta ţorp, sem er Kulusuk í suđri. Talsvert styttra er til Íslands.

Frá árinu 2007 hefur leiđangur veriđ sendur á ţessar slóđir og hefur skákin slegiđ eftirminnilega í gegna hjá börnunum í Itto. Knud Eliassen, skólastjóri, hefur prentađ út dagskrá páskahelgarinnar fyrir skólabörnin svo nú geta allir planađ fríiđ út í ystu ćsar.

sermersooq_1147218.pngSermersooq kommune styrkir leiđangurinn  međ ferđastyrk og Norlandair á Akureyri kemur veglega til móts viđ skáktrúbođana sem hvarvetna njóta mikillar velvildar.

Bónus gefur öllum grunnskólabörnunum páskaegg á páskaeggjamótinu og Actavis, Penninn, Stilling ehf, Sögur-útgáfa, 66°norđur, Nói-Síríus og Arion banki gefa vinninga en öll börnin fá vinninga í öllum mótunum. Ţađ eru klárlega allir sigurvegarar og áskorunin mun efla ţessa mögnuđu krakka.

Ísspor gefur alla bikara og verđlaunapeninga sem fyrr og Sölufélag garđyrkjumanna nestar piltana hressilega upp.

Róbert Lagerman, Hrafn Jökulsson, Jón Birgir Einarsson og leiđangursstjórinn Arnar Valgeirsson, allir međ reynslu af skákstarfinu á Grćnlandi, munu halda í ţessa ćvintýraferđ.

 


Leiðangursmenn

,,Við erum ein fjölskylda"
,,Við erum ein fjölskylda"

Fréttir af landnámi skákarinnar og starfi Hróksins og Kalak á Grænlandi.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband