Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

páskaegg komin í hús og allt til reiđu

 

itto andriJćja, lítur út fyrir flott veđur. Svona mínus fimmtán á daginn og tuttugu á nóttunni en heiđskírt. Búnir ađ senda helling af varningi ţarna norđwestur eftir, vinninga og gjafir handa börnunum og okkur sýnist bara ađ allir ţátttakendur á barnamótinu, í ţađ minnsta, krćki sér í páskaegg ţví veriđ var ađ pakka ţeim, nćstum hundrađ stykkjum, í blöđ og bóluplast fyrir ferđina.

Sverrir Unnars, Vestmannaeyingurinn geđţekki, sem er skákmeistari ferđarinnar er spenntur eins og lítill skóladrengur sem á afmćli. Hann mun svo sannarlega ekki láta sitt eftir liggja og gott ađ fá svona öflugan mann í Grćnlandsgengi Hróksins.

itto hrókurHef ţađ fyrir satt ađ heimsóknir skákfólksins frá Íslandi sé hápunktur vetrarins hjá krökkunum ţarna og gott ađ ná ađ halda góđum tengslum viđ bćjaryfirvöld, skólastjóra og hitta krakkana en nokkur ţeirra koma einmitt í heimsókn í Kópavoginn í haust, ásamt á ţriđja tug annara ellefu ára krakka frá litlu ţorpum austurstrandarinnar til ađ lćra ađ synda.

Ţetta lítur aldeilis sallafínt út og Hrafn Jökulsson hefur haldiđ um taumana frá Trékyllisvík, ţessi nútímatćkni gerir allt mögulegt... Róbert Lagerman, hinn margreyndi Grćnlandsfari hefur veriđ ferđalöngum innan handar og stjórnarmenn í KALAK, vinafélagi Íslands og Grćnlands eru bođnir og búnir til ađstođar. Ţeir Skúli, Halldór og Stefán KALAKmenn eru magnađir.

 

knud eliassenKnud Eliassen, kennari og heiđursfélagi Hróksins númer 12, mun dvelja meira og minna í skólanum í páskafríi sínu og ađstođa viđ skákina, orđinn snillingur í ađ snara upp mótum og sjá um skráningu, enda ekkert grín fyrir ferđalanga ađ stafa nöfnin rétt. Knud er ađ sjálfsögđu túlkur leiđangursmanna.

Enn og aftur bestu ţakkir til; Eymundsson, Sandholt, Actavis, Bónus og Arionbanka fyrir ađ gera okkur ţađ mögulegt ađ gleđja ungmennin í hinu einangrađa Ittoqqortoormiit um páskana međ ţví ađ fćra ţeim gjafir og útvega glćsilega vinninga.

Ţetta styttist, brottför ađ morgni miđvikudagsin 31. mars.

Arnar


Ittoqqortoormiit, páskmót Hróksins og Tĺrnet, 2010

 

Hróksfólki finnst, ţrátt fyrir ađstćđur í ţjóđfélaginu, eins og sagt er, nauđsynlegt ađ halda áfram ţví góđa starfi sem unniđ hefur veriđ á austurströnd Grćnlands undanfarin ár. Ekki er annađ hćgt en ađ halda áfram samstarfinu viđ Knud Eliassen, kennara í Ittoqqortoormiit - Scoresbysundi -  og ţví góđa fólki sem fer fyrir Tĺrnet skakklub, eđa Hróknum, ţar í bć.

itto5Fáir bćir eru jafn einangrađir og hann. Á 66° breiddar er eini ferđamöguleikinn ađ taka ţyrlu til einmannalegasta alţjóđa flugvallar heims í Constable pynt og flugvél ţađan. 800 km eru í nćsta bć sem er Kulusuk og miklu styttra til Ísafjarđar!

Vestmannaeyingurinn Sverrir Unnarsson frá TV og Hróksmađurinn Arnar Valgeirsson frá Skákfélagi Vinjar völdust sem sendibođar ađ ţessu sinni. Verđa ţeir í viku í ţessum magnađa bć, međ sína 500 íbúa og ótrúlegan fjölda hunda, yfir páskana. Skólinn verđur bara opinn á daginn og börnin koma ţangađ, enda fara ţau ekki langt í páskafríinu og taka skákinni fagnandi.

Frá ţví ađ Hrafn Jökulsson safnađi her skáktrúbođa í ferđ til Qaqortoq áriđ 2003, hefur Hrókurinn stađiđ fyrir reglulegum ferđum til okkar góđu granna í vestri. Eftir ţá fyrstu ferđ hefur félagiđ einbeitt sér ađ austurströndinni ţar sem félagslegar ađstćđur eru síđri en annarsstađar og einangrun meiri.

Skákin hefur slegiđ í gegn og eiga flest börn og unglingar í ţorpunum austanmegin skáksett og hafa notiđ kennslu undanfarin ár. Á níunda tug ţátttakenda hafa veriđ á Grćnlandsmótum í Tasiilaq ţegar Hróksmenn hafa veriđ ţar á haustin og yfir 100 börn tóku ţátt í jólamóti í grunnskólanum ţar um áriđ.

Biskupinn í Tasiilaq, Riddarinn í Kulusuk og Hrókurinn í Scoresbysundi eru afrakstur skáklandnámsins hingađ til og Biskupinn er sérstaklega virkur klúbbur međ alvöru stjórn og heldur mót allt áriđ. Mikil tilhlökkun er hjá sendifulltrúum Hróksins, enda vissa um ađ skólastjórinn hann Gustav Martin Brandt og fyrrnefndur Knud taka vel á móti ţeim. Börnin hafa byrjađ ađ tefla fyrir ţónokkru síđan, eđa um leiđ og spurđist út ađ von vćri á heimsókn. Ţau ćtla sér ađ vera klár ţegar auglýst fjöltefli viđ Sverri skákmeistara fer fram. Í ţađ minnsta tvö mót verđa haldin og bestu ţakkir fá ţau sem gefiđ hafa vinninga og allskyns varning handa börnunum; Eymundsson, Actavis, Sandholt, Bónus og Arionbanki sjá til ţess ađ öll börn sjái sig sem sigurvegara á mótunum. Flugfélag Íslands hefur ávallt reynst Hróknum vel í ţessum ferđum og á miklar ţakkir skiliđ.

sólin sest í ittoAđ standa á ţyrlupallinum í Ittoqqortoormiit eftir flug frá Reykjavík og magnađa ţyrluferđ, horfa yfir ţennan magnađa bć og ísilagt breiđasta sund í heimi, Scoresbysund, er algjörlega ógleymanlegt.

Brottför 31. mars.

pistlar settir inn eins reglulega og hćgt er.....


Leiðangursmenn

,,Við erum ein fjölskylda"
,,Við erum ein fjölskylda"

Fréttir af landnámi skákarinnar og starfi Hróksins og Kalak á Grænlandi.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband