Færsluflokkur: Umhverfismál
17.4.2009 | 11:34
Brosskákmótið í ITTOQQORTOOMIIT 2009
Það var greinilegt að flestir af þeim fjörtíu þátttakendum
í barnaskákmótinu í dag ætluðu sér að komast á verðlaunapall.Barist var af hörku á velflestum borðum, og ekkert gefið eftir,
en fyrst og síðast skein gleðin úr andlitum barnanna.SIKKERNINNGUAQ LORENTZEN, sem greinilega nytur hylli bæjarbua, tyllti sér á efsta þrep verðlaunapallsins, við gífurlegan fögnuð viðstaddra.
Að mótinu loknu tók við skáklottóið, þar runnu út tíu vinningar við mikið lófaklapp, þar sem allir áttu jafna möguleika.
Í miðju skákmóti var Stefán Herbertsson kallaður í símann en þar var á ferðinni grænlenska útvarpið.
Útvarpið hafði fengið veður af því að skákhátið væri í gangi í ITTOQQORTOOMIIT og
Stefán gaf þeim greið svör varðandi starf Hróksins á Grænlandi undanfarin ár.
Fimmtándi apríl var sannkallaður dagur skákarinnar hér fyrir norðan 70 gráðu norðlægrar breiddar.
Í efstu sætum a skákmótinu urðu:
1-4
SIKKERNINNGUAQ LORENTZEN
ESAJAS ARQE
MIKIKI ARQE og
LEO BRONLUND
5 vinningar
5-13
ASSER SANIMUINAQ
PAULINE ANIKE
EMIL ARQE
KEVIN DANIELSEN
RUTH MADSEN
PETER DANIELSEN
BELINDA ARQE
ANTUSA MADSEN
SIVERT SANIMUINAQ
4 vinningar
14-15
JAKOB SANIMUINAQ og JEREMIAS MADSEN.
3.5 vinningar
Umhverfismál | Breytt 20.4.2009 kl. 23:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Spurt er
Tenglar
Grænlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grænlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugið
- Penninn Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi!
- Íslenskt grænmeti Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verðlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar