Leita í fréttum mbl.is

Páskaeggin frá Bónus slógu í gegn: Stúlkur í ţremur efstu sćtum á síđasta stórmótinu í Ittoqqortoormiit

1Stúlkur urđu í ţremur efstu sćtunum á 44 Bónus-barnaskákmóti sem leiđangursmenn Hróksins og Kalak héldu í dag. Hin 16 ára Sikkerninnguaq Lorentzen sýndi gríđarlegt öryggi og sigrađi í öllum 6 skákum sínum. Í öđru sćti varđ systir hennar, Sara, og Isabella Simonsen hreppti bronsiđ.

Í flokki fullorđinna sigrađi Lars Simonsen međ 11,5 vinning af 12 mögulegum, en nćstir komu frćndurnir Emil og Esajas Arqe.

Allir keppendur dagsins voru leystir út međ páskaeggjum frá Bónus, en ađrir sem gáfu vinninga í dag voru Sögur útgáfa, Fjalliđ hvíta og Telepost. Ţá gaf Ísspor bikara og verđlaunapeninga.

Ţetta var síđasta stórmótiđ í ferđinni ađ ţessu sinni, en sú spurning sem brann á vörum krakkanna var einföld: Verđur önnur skákhátíđ á nćsta ári?

Svariđ liggur í augum uppi: Já, svo sannarlega!

Myndaalbúm dagsins!


Theodor er Cintamani meistari Grćnlands 2012: Paulus Atlantsolíu-meistari!

10Skírdagur í Ittoqqortoormiit: Enn eitt stórmótiđ og auđvitađ var gleđin allsráđandi. Cintamani, Atlantsolía og Sögur útgáfa sáu til ţess ađ allir keppendur -- 60 talsins! -- fengu verđlaun. Sigurvegari í eldri flokki var undradrengurinn Paulus Napatoq en í yngri flokki fór Theodor Napatoq međ sigur af hólmi.

Áhugi krakkanna hér á 70. breiddargráđu er ólýsanlegur, og margir sýna frábćr tilţrif viđ skákborđiđ. Nćstum öll börnin, sem stödd eru í bćnum í páskafríinu mćttu til leiks.

19Leiđangursstjórinn Arnar Valgeirsson, sem nú er í sjöttu heimsókn sinni til Ittoqqortoormiit, segir ađ móttökur bćjarbúa séu frábćrar og hann hefur ţegar gefiđ út tilkynningu um ađ Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grćnlands, verđi aftur á ferđ á nćsta ári.

Myndaalbúm!


Bloggfćrslur 6. apríl 2012

Leiðangursmenn

,,Við erum ein fjölskylda"
,,Við erum ein fjölskylda"

Fréttir af landnámi skákarinnar og starfi Hróksins og Kalak á Grænlandi.

Fćrsluflokkar

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband