Leita í fréttum mbl.is

Fyrsta mótid i gangi

 ImageHandler[2]

Ferdalangarnir fjorir mćttu til Ittoqqortoormiit upp ur hadeginu a midvikudaginn eftir fint flug med Norlandair og tveggja tima snjosledaferd i bysna erfidu fćri yfir helfrosid Scoresbysund.

En adalmalid er ad skákin gengur frábćrlega. Róbert og Jón Birgir tefldu fjřltefli vid 40 krakka í gćr og gekk thad eins og í sřgu. Jón fékk á baukinn í fleiri en einni vidureign og ung stúlka gerdi jafntefli vid meistarann Róbert. Páskaeggjunum sem fengust fyrir ad tapa ekki var fagnad grídarlega undir hávćru lófaklappi.

Nú thegar thetta er skrifad i třlvu í einni skólastofunni, stendur yfir fyrsta mótid og thad er svo sannarlega stud. Ríflega 40 břrn og nokkrir eldri berjast vid bordin og er aldurinn frá fimm ára upp í 34. Actavis og Penninn gefa vinningana á mótinu og Ísspor bikara og verdlaunapeninga. En fjřldi fyrirtćkja styrkti Hrókinn og Kalak med vinningum svo í řllum mótunum fá allir vinninga, hér er thad enginn sem tapar.

ImageHandler[1]Fyrsta skákbókin sem kemur út á grćnlensku var med i fřr og řll břrnin fengu hana ad gjřf í gćr.  Sá ötuli skáktrúbođi Siguringi Sigurjónsson tók upp hjá sjálfum sér ađ búa til prentunar kennslubók á grćnlensku í skák, og fékk til ţess styrk frá Flugfélagi Íslands og Ístaki. Ţađ var ógleymanleg stund í skólanum hér í dag ţegar fyrstu eintökin voru afhent.

Knud Eliassen skólastjóri mćtir galvaskur í skólann til ad vera til adstodar og hin 14 ára Emilie Madsen er sérstakur adstodarmadur vid innslátt og utanumhald. Verdur hún sérstaklega heidrud í mótslok.

Á morgun er thad páskaeggjamótid en Bónus gefur řllum břrnunum páskaegg sem gjřrsamlega slá í gegn. Skáktrúbodum Hróksins og Kalak er tekid med kostum og kynjum og hefur verid bodit í tvígang í mat hjá heidurshjónum Jaerus Arqe og Nikolinu Napatoq sem eiga sex břrn sem tefla af kappi. Saudnautssúpan smakkadist med eindćmum vel og selur med sinnepi var hressilegur hádegisverdur á fřstudeginum langa. Thetta eru miklir snillingar sem hér búa.

Hér má sjá umfjřllun um fyrsta daginn: http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/graenlendingar-lita-a-islendinga-sem-sina-nanustu-og-bestu-vini

Arnar, Jón Birgir, Róbert og Hrafn bidja ad heilsa.

 


Bloggfćrslur 29. mars 2013

Leiðangursmenn

,,Við erum ein fjölskylda"
,,Við erum ein fjölskylda"

Fréttir af landnámi skákarinnar og starfi Hróksins og Kalak á Grænlandi.

Fćrsluflokkar

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband