12.4.2011 | 19:49
leiðangursmenn komnir í gallana
Það hefur verið leiðindaveður þarna fyrir norðnorðwestan og flug ekki gengið samkvæmt áætlun en við erum bjartsýn og þegar að því kemur að skáktrúboðarnir standa á þyrlupallinum i Ittoqqortoormiit, þá getur restin varla klikkað.
Krakkarnir eru komnir í gírinn og 10 kassar með vinningum og páskaeggjum eiga að vera mættir á svæðið. Já, Eymunsson, Actavis, Bónus, Sölufélag Garðyrkjumanna og Ís-spor hafa heldur betur reddað því að hátíð verður í bæ.
http://www.cintamani.is/is/ kemur aldeilis veglega að ferðinni því leiðangursmenn mæta dúðaðir í dúnúlpum í frostið og húfur og annar varningur frá cintamani ratar á koll margra ungmenna bæjarins næstu dagana.
Ferðahugurinn ræður ríkjum og fundir - og ráðstefnur - verið haldnir til að undirbúa ferðina sem best.
Fram til sigurs!
Færsluflokkar
Spurt er
Tenglar
Grænlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grænlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugið
- Penninn Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi!
- Íslenskt grænmeti Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verðlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1572
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.