18.4.2011 | 12:08
Skák, hundar og ísbirnir
Thad gengur illa ad komast i netsamband herna en eg fekk ad kikja vid hja karinu i nanu travel og setja sma inn. Akkurat nuna eru Tim, Hrund og Inga i hundasledaferd med Karli Napatoq, atjan ara veidimanni. I gær forum vid i ævintyralega snjosledaferd med pabba hans og systkinum i otrulega godu vedri. svo godu ad solin bræddi snjoinn yfir isnum og allt var pikkfast sem var verra enda isbjarnarspor tharna rett hja. Vid sluppum tho heilu og holdnu heim en spænkir ævintyramenn skutu tho einn isbjorn i gærkvoldi i sjalfsvorn.
Tim tekur um 600 myndir a dag og skakin gengur vel. Fimmtíu krakkar a motinu a laugardaginn og orugglega fleiri a eftir thvi allir fa tha paskaegg fra bonus og allir vita af thvi.
Annars er yndislegt vedur einn daginn og stormur thann næsta thannig ad vid erum ad verda ymsu von. Thetta er audvitad magnadur stadur og rumlega thad og folkid frabært.
Tvisvar hefur okkur verid bodid i moskuxaveislu og thad er spenningur i lidinu thvi thad er isbjarnarveisla i kvold.
Allt gengur súpervel og tóm hamingja. Verst ad thad gengur ekkert ad setja inn myndir en úr thvi verdur bætt sídar.
Fram til sigurs.
Arnar
Færsluflokkar
Spurt er
Tenglar
Grænlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grænlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugið
- Penninn Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi!
- Íslenskt grænmeti Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verðlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.