30.4.2011 | 00:54
Matartími
Hundarnir bíða í ofvæni eftir að Karl Napatoq ljúki við að skera selinn. Það þarf að fóðra sleðahundana, þeir verða að geta tekið almennilega á því þegar þeir hlaupa með fleiri hundruð kíló í eftirdragi yfir gaddfreðið sundið.
Karl er átján ára og hefur verið veiðimaður í tvö ár eða síðan hann kláraði 10. bekk. Hann veiðir aðallega moskuxa eða sauðnaut, líka seli og hefur einu sinni skotið ísbjörn. Það var reyndar áður en hann gerðist veiðimaður.
Færsluflokkar
Spurt er
Hvað heitir höfuðborg Grænlands?
Tenglar
Grænlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grænlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugið
- Penninn Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi!
- Íslenskt grænmeti Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verðlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.