30.4.2011 | 22:09
Upphafin fegurð
Ittoqqortoormiit eða Staður hinna stóru húsa. Hér í öllu sínu veldi séð í gegnum linsu Tims Vollmer. Myndin er tekin af þyrlupallinum sem er upphaf og endir ferða til þessa ótrúlega magnaða staðar.
Þegar leiðangursmenn mættu á svæðið var sól og blíða og aldeilis indælisveður þrátt fyrir um 15 stiga frost. Daginn eftir brast á bilaður stormur og snjóskaflar stækkuðu umtalsvert. En það gerði fegurðina bara enn meiri.
Á sundinu mættum við þessum á sunnudagsrúntinum....
Færsluflokkar
Spurt er
Hvað heitir höfuðborg Grænlands?
Tenglar
Grænlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grænlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugið
- Penninn Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi!
- Íslenskt grænmeti Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verðlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.