Skírdagur í Ittoqqortoormiit: Enn eitt stórmótið og auðvitað var gleðin allsráðandi. Cintamani, Atlantsolía og Sögur útgáfa sáu til þess að allir keppendur -- 60 talsins! -- fengu verðlaun. Sigurvegari í eldri flokki var undradrengurinn Paulus Napatoq en í yngri flokki fór Theodor Napatoq með sigur af hólmi.
Áhugi krakkanna hér á 70. breiddargráðu er ólýsanlegur, og margir sýna frábær tilþrif við skákborðið. Næstum öll börnin, sem stödd eru í bænum í páskafríinu mættu til leiks.
Leiðangursstjórinn Arnar Valgeirsson, sem nú er í sjöttu heimsókn sinni til Ittoqqortoormiit, segir að móttökur bæjarbúa séu frábærar og hann hefur þegar gefið út tilkynningu um að Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, verði aftur á ferð á næsta ári.
Færsluflokkar
Spurt er
Tenglar
Grænlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grænlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugið
- Penninn Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi!
- Íslenskt grænmeti Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verðlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.