29.3.2013 | 16:40
Fyrsta mótid i gangi
Ferdalangarnir fjorir mćttu til Ittoqqortoormiit upp ur hadeginu a midvikudaginn eftir fint flug med Norlandair og tveggja tima snjosledaferd i bysna erfidu fćri yfir helfrosid Scoresbysund.
En adalmalid er ad skákin gengur frábćrlega. Róbert og Jón Birgir tefldu fjřltefli vid 40 krakka í gćr og gekk thad eins og í sřgu. Jón fékk á baukinn í fleiri en einni vidureign og ung stúlka gerdi jafntefli vid meistarann Róbert. Páskaeggjunum sem fengust fyrir ad tapa ekki var fagnad grídarlega undir hávćru lófaklappi.
Nú thegar thetta er skrifad i třlvu í einni skólastofunni, stendur yfir fyrsta mótid og thad er svo sannarlega stud. Ríflega 40 břrn og nokkrir eldri berjast vid bordin og er aldurinn frá fimm ára upp í 34. Actavis og Penninn gefa vinningana á mótinu og Ísspor bikara og verdlaunapeninga. En fjřldi fyrirtćkja styrkti Hrókinn og Kalak med vinningum svo í řllum mótunum fá allir vinninga, hér er thad enginn sem tapar.
Fyrsta skákbókin sem kemur út á grćnlensku var med i fřr og řll břrnin fengu hana ad gjřf í gćr. Sá ötuli skáktrúbođi Siguringi Sigurjónsson tók upp hjá sjálfum sér ađ búa til prentunar kennslubók á grćnlensku í skák, og fékk til ţess styrk frá Flugfélagi Íslands og Ístaki. Ţađ var ógleymanleg stund í skólanum hér í dag ţegar fyrstu eintökin voru afhent.
Knud Eliassen skólastjóri mćtir galvaskur í skólann til ad vera til adstodar og hin 14 ára Emilie Madsen er sérstakur adstodarmadur vid innslátt og utanumhald. Verdur hún sérstaklega heidrud í mótslok.
Á morgun er thad páskaeggjamótid en Bónus gefur řllum břrnunum páskaegg sem gjřrsamlega slá í gegn. Skáktrúbodum Hróksins og Kalak er tekid med kostum og kynjum og hefur verid bodit í tvígang í mat hjá heidurshjónum Jaerus Arqe og Nikolinu Napatoq sem eiga sex břrn sem tefla af kappi. Saudnautssúpan smakkadist med eindćmum vel og selur med sinnepi var hressilegur hádegisverdur á fřstudeginum langa. Thetta eru miklir snillingar sem hér búa.
Hér má sjá umfjřllun um fyrsta daginn: http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/graenlendingar-lita-a-islendinga-sem-sina-nanustu-og-bestu-vini
Arnar, Jón Birgir, Róbert og Hrafn bidja ad heilsa.
Fćrsluflokkar
Spurt er
Tenglar
Grćnlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grćnlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugiđ
- Penninn Styđur starf Hróksins og félaga á Grćnlandi!
- Íslenskt grænmeti Styđur starf Hróksins og félaga á Grćnlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verđlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.