30.3.2013 | 16:44
Bónusmótid gengur frábćrlega.
Paulus Napatoq, hinn tvítugi blindi snillingur, vann skákmótid í gćr og fékk bikar, páskaegg og fleiri vinninga fyrir sigur i eldri flokki. Allan Pike Madsen sigradi í yngri flokki og var leystur út med svipudum gjřfum. Reyndar fá řll břrnin vinninga sem gerir thetta svo skemmtilegt, í Ittoqqortoormiit er enginn sem tapar, allir eru sigurvegarar.
Thátttakendur í gćr voru vel á fimmta tug og řrlítid fleiri í dag. Břrnin í 9. og 10. bekk eru í Nuuk svo yngri árgangarnir fá ad njóta sín heldur betur.
Nú stendur yfir páskaeggjamót Bónus og verda řll břrnin leyst út med páskaeggjum, og thad er sko heldur betur stud á mannskapnum. Thad er frábćrt ad sjá foreldra fjřlmenna í skólann hér í dag med myndavélarnar og gledjast med břrnunum. Sumir foreldrarnir skrádu sig bara til leiks og hér stendur yfir glćsileg fjřlskylduhátíd.
Á morgun verdur tekid hlé enda páskadagur, en alla adra daga, á medan heimsókn Hróksins og Kalak, er teflt sem enginn sé morgundagurinn.
Fćrsluflokkar
Spurt er
Tenglar
Grćnlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grćnlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugiđ
- Penninn Styđur starf Hróksins og félaga á Grćnlandi!
- Íslenskt grænmeti Styđur starf Hróksins og félaga á Grćnlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verđlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.