30.3.2007 | 22:01
Dagur 3
Mættum stundvislega i skolann kl. 08:30 i morgun til ad breida ut fagnadarerindid, vid høfum nad ad kenna 3. til 11. bekk undirstøduatridin. Børnin eru gridarlega spent fyrir komandi moti og væntum vid godrar thattøku. Gafum kennurunum blom i gær og usb lykla i dag vid mikinn føgnud.
Oli atti gott atridi i 3.bekk thegar hann ætladi adeins ad sla um sig a grænlenskunni. Hann hafdi ætlad ad spyrja einn snadann ad nafni, en tha hlo kennarinn datt og utskyrdi ad hann hafdi sagt:,,hvad kostar thu?"
Vedrid er gott og milt en mer skilst ad thad se snjokoma framundan, fyrir vedurahugamenn og konur er hægt ad fylgjast med spanni her: http://www.dmi.dk/dmi/byvejr
Thar til næst
Kv. Iris
Færsluflokkar
Spurt er
Tenglar
Grænlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grænlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugið
- Penninn Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi!
- Íslenskt grænmeti Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verðlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.