8.8.2008 | 19:29
Fjögur skákmót á tveimur dögum
Skákstarfsemin fór rólega af stađ í Kulusuk eins og áđur sagđi. Ţó var byrjađ ad tefla ţar strax á sunnudeginum og siđan var teflt allt fram á miđvikudag ţegar barnaskákmótin fóru fram. Stofnađ var skákfélag í Kulusuk og var ţađ gert međ stuđningi skákfélagsins úr Háskólanum í Reykjavík sem hafđi séđ um skákkennsluna í Kulusuk áriđ áđur. Félagiđ hlaut nafniđ Pisittartorq eđa Riddarinn og er skólastjóri bćjarins, Lars-Peter Stirling, formađur ţess. Miđvikudaginn 6. ágúst voru síđan haldin barnaskákmót í öllum bćjunum ţremur. Tugir krakka tóku ţátt í mótunum.
Ţeir sem lentu í efsta sćti á mótinu í Tasiilaq voru Dines Ingnatiussen í 1. sćti, Jens Mathćussen í 2. sćti og í 3.-4. sćti urđu Simujoog Taunajik og Jukom Brandt. Brosbolir styrktu mótiđ.
Sigurvegari á Kuummiut-mótinu var Sakćus Kalia, annar varđ Barajare Uitsatikitseq og ţriđja varđ Anna Manikutdlak. Landsbankinn styrkti ţađ mót.
Hörđ keppni var á mótinu í Kulusuk. Eftir mótiđ voru jöfn í efsta sćti Mikael Kunak og Antia Poulsen eftir ađ hafa unniđ alla andstćđinga sína en gert jafntefli hvort gegn öđru. Tefla varđ úrslitaskák milli ţeirra og hafđi Mikael ţá betur. Olga Mikaelsen varđ i ţriđja sćti. Kaupţing styrkti ţetta mót.
7. ágúst í blíđskaparveđri héldu Kátir biskupar og Hróksmenn í Kulusuk til Tasiilaq í báti Sigurđar Péturssonar ísmanns, Ţyt. Ţađ kvöld héldu Hrókurinn og skákfélagiđ í Tasiilaq, Lřberen (biskupinn), skákmót fyrir alla aldurshópa. Á mótinu varđ Einar K. Einarsson efstur og í öđru sćti var Gunnar Freyr Rúnarsson. Ţeir unnu allar sínar skákir og gerđu jafntefli innbyrđis en Einar var hćrri á stigum. Efstur Grćnlendinga á mótinu og í 3. til 4. sćti var Ulrik Utuaq med sex vinninga af sjö. Ulla Kuitse varđ efst kvenna. Vinningar voru frá Smekkleysu, Henson og Sandholtsbakaríi.
Á mótinu var Harald Bianco gerđur ađ ţrettánda heiđursfélaga Hróksins. Harald er bćjarráđsmađur í Tasiilaq og hefur veriđ helsta stođ og stytta Hróksmanna í skáklandnámi ţeirra í Tasiilaq. Međal fyrri heiđursmanna Hróksins má nefna rokkdrottninguna Patti Smith.
Fćrsluflokkar
Spurt er
Tenglar
Grćnlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grćnlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugiđ
- Penninn Styđur starf Hróksins og félaga á Grćnlandi!
- Íslenskt grænmeti Styđur starf Hróksins og félaga á Grćnlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verđlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.