25.9.2010 | 18:13
að læra meira í dag en í gær
Eftir ríflega tuttugu ferðir Hróksins til austurstrandar Grænlands og skákkennslu í öllum byggðum þar undanfarin ár, þar sem gefin hafa verið hátt í þúsund skáksett, kunna allir krakkar mannganginn og sum eru orðin býsna fær í skáklistinni. Löberen -biskupinn - í Tasiilaq er virkasta félagið af þeim þremur sem stofnuð hafa verið þarna westurfrá og heldur reglulega mót.
Krakkarnir eru æstir í að tefla og í skólanum skora þau á innfædda í gríð og erg og tefla sín á milli, þar eða heima á gistiheimilinu í Kópavogi.
Tengslin sem íslensku og krakkarnir ná sín á milli í skólanum eru mikil og góð og mikil vinátta enda gaman að kynnast mismunandi heimum. Þegar kveðjustund hefur runnið upp í fyrri ferðum hafa mörg tárin fallið. Heimsóknir barnanna frá litlu og einangruðu þorpa austurstrandar Grænlands eru fastur liður í skipulagi skólayfirvalda í Kópavogi sem hafa staðið sig gríðarlega vel í þessu magnaða verkefni.
myndir: Lars Peter Stirling
Færsluflokkar
Spurt er
Tenglar
Grænlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grænlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugið
- Penninn Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi!
- Íslenskt grænmeti Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verðlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þið eruð að standa ykkur vel.
Hrannar Baldursson, 25.9.2010 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.