Leita í fréttum mbl.is

Helgin

 

Helgin var viðburðarrík hjá krökkunum. Þau fóru í húsdýragarðinn í boði ÍTR og sáu fullt af dýrum sem þau aldrei höfðu séð. Sum fengu að fara á hestbak sem var algjörlega ný upplifun. Fyrir þau sem ekki fóru á bak var líka algjörlega ný upplifun að sjá hesta!

Svo fóru þau í Smáralindina og fríkuðu aðeins út þar, enda stærra en kaupfélagið í Kulusuk eða Isortoq. Og í bíó í boði þeirra hjá Senu sem hafa árlega verið svo vinsamlega að bjóða hópnum í bíó.

Einnig fengu þau tvisvar passlega hollan skyndimat á veitingastöðum svo gleðin var hreinræktuð og algjör. Myndir síðar en á morgun hefst alvaran aftur, sem reyndar er ekkert nema stuð því þá er sund bæði fyrir og eftir hádegi og þau hitta vini sína í skólanum.

sundkrakkar við nám í kópavogi

mynd: Lars Peter Stirling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Leiðangursmenn

,,Við erum ein fjölskylda"
,,Við erum ein fjölskylda"

Fréttir af landnámi skákarinnar og starfi Hróksins og Kalak á Grænlandi.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband