27.9.2010 | 01:27
Helgin
Helgin var viðburðarrík hjá krökkunum. Þau fóru í húsdýragarðinn í boði ÍTR og sáu fullt af dýrum sem þau aldrei höfðu séð. Sum fengu að fara á hestbak sem var algjörlega ný upplifun. Fyrir þau sem ekki fóru á bak var líka algjörlega ný upplifun að sjá hesta!
Svo fóru þau í Smáralindina og fríkuðu aðeins út þar, enda stærra en kaupfélagið í Kulusuk eða Isortoq. Og í bíó í boði þeirra hjá Senu sem hafa árlega verið svo vinsamlega að bjóða hópnum í bíó.
Einnig fengu þau tvisvar passlega hollan skyndimat á veitingastöðum svo gleðin var hreinræktuð og algjör. Myndir síðar en á morgun hefst alvaran aftur, sem reyndar er ekkert nema stuð því þá er sund bæði fyrir og eftir hádegi og þau hitta vini sína í skólanum.
mynd: Lars Peter Stirling
Færsluflokkar
Spurt er
Tenglar
Grænlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grænlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugið
- Penninn Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi!
- Íslenskt grænmeti Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verðlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.