13.4.2011 | 09:50
Gráa höllin
Samkvæmt síðustu fréttum verða híbýli ferðalanga Gráa höllin í Ittoqqortoormiit. Það var bústaður þeirra Sverris Unnarssonar, Vestmannaeyingsins síkáta og Arnars Valgeirssonar um sl. páska.
Gráa höllin gekk einnig undir nafninu skákhöllin, er stutt frá bæði þyrlupalli og skóla og er lítil og sæt höll. Ekki væsir um gengið þar.
Veðrið er ekki upp á sitt besta nú á miðvikudagsmorgni og athuganir á flugi. Við krossum fingur og vonum það besta. Krakkarnir bíða spenntir eftir skákveislunni miklu sem stendur í heila viku.
Það er ekki ónýtt að vera þarna þegar sólin sest. Ekki alveg ónýtt...
Færsluflokkar
Spurt er
Hvað heitir höfuðborg Grænlands?
Tenglar
Grænlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grænlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugið
- Penninn Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi!
- Íslenskt grænmeti Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verðlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1572
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.