15.4.2011 | 17:55
Fjöltefli í fullum gangi
Nú stendur yfir fjöltefli í skólanum í Ittoqqortoormiit. Inga keppir við 25 manns í einu og er biðröð eftir að komast að.
Rétt í þessu náði hinn 15 ára Angunnguaq Pike að gera jafntefli við hana og brutust þá út mikil fagnaðarlæti. Áður hafði Inga klárað nokkrar skákir í fáum leikjum.
Skólastjórinn var að setjast við eitt taflborðið og verður spennandi að sjá hvernig sú viðureign fer. Hann tefldi víst mikið í Nuuk á sínum tíma og sýndist okkur í gær að hann væri nokkuð öflugur.
Myndavélarnar hafa verið hátt á lofti en tæknin er því miður að stríða okkur og enn hefur ekki tekist að koma myndum inn á bloggið. Við höldum samt áfram að reyna...
Kær kveðja frá fannferginu í Itto!
Færsluflokkar
Spurt er
Tenglar
Grænlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grænlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugið
- Penninn Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi!
- Íslenskt grænmeti Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verðlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.