20.3.2012 | 16:36
Troðið í kassa
Ferðalangar, sem farnir eru að finna til föðurland og lopasokka, eru afar þakklátir fyrir þann stuðning sem sýndur hefur verið.
Nú síðast buðust ljósmyndabækur frá Sögur- útgáfu, sem þykja nú grand vinningar og gjafir, sem og fjöldinn allur af handspilum frá Fjallinu hvíta.
Það er verið að hagræða í kössum, þvi eitthvað af skákvarningi fer með westur um haf, páskaegg handa öllum grunnskólanemum frá Bónus, bikarar og verðlaunapeningar fyrir öll mótin frá Ísspor, pússl og spil í verulegu magni frá Pennanum/Eymundsson, buff á kolla allra þátttakenda frá Atlantsolíu og svo fylgir sko heldur betur glænýtt grænmeti frá Sölufélagi garðyrkjumanna.
Þetta lítur hrikalega vel út. Í dag er smá snjókoma, léttur andvari og bara tíu stiga frost í Ittoqqortoormiitl. Getur ekki verið betra!
Færsluflokkar
Spurt er
Tenglar
Grænlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grænlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugið
- Penninn Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi!
- Íslenskt grænmeti Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verðlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.