Leita í fréttum mbl.is

Skáæði í uppsiglingu!

 CIMG0044

Tíu stórir og feitir kassar fóru í flugfragt í dag og verða vonandi komnir áður en þyrlan lendir með sendiboða Hróksins og Kalak innanborðs, laugardaginn 31. mars.

Skákklukkur og eitthvað af -settum, páskaegg og grænmeti, ljósmyndabækur, pússl og spil, buff og bikarar. Actavis bættist í hóp styrktaraðila, hefur jú styrkt áður. Drykkjarbrúsar, derhúfur og fullt af nammi! Þetta verður súper.

Á morgun verða um mínus  8 gráður og stillt veður. Ekki verra ef það yrði þannig á næstunni. En það er ekkert öruggt varðandi veðrið, einn daginn er kannski logn og 0 gráður og þann næsta stormur og mínus tuttuguogsjö!

Krakkarnir vita af komu skáktrúboðanna og senda skilaboð á facebook og tölvupóst og spyrja um hvernig mótin verði, vinninga o.s.fr. Skákæði er í uppsiglingu.

Skemmtistaðurinn í bænum á kafi undir snjó


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Leiðangursmenn

,,Við erum ein fjölskylda"
,,Við erum ein fjölskylda"

Fréttir af landnámi skákarinnar og starfi Hróksins og Kalak á Grænlandi.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband