Leita í fréttum mbl.is

Grćnlandsmót á Haítí á miđvikudagskvöld!

Kveđja frá GrćnlandiGrćnlandsmótiđ í skák verđur haldiđ á Kaffi Haítí viđ Reykjavíkurhöfn miđvikudagskvöldiđ 28. mars klukkan 20.30.

Ţar verđa leiđangursmenn í ferđ Hróksins og Kalak til Ittoqqortoormiit, en ţar verđur haldin mikil skákhátíđ um páskana.

Skákhátíđin í Ittoqqortoormiit, sem er afskekktasta ţorp norđurslóđa, markar upphafiđ ađ tíunda starfsári Hróksins og Kalak viđ útbreiđslu skáklistarinnar á Grćnlandi.

Mótiđ á Haítí er kćrkomiđ fyrir hina fjölmörgu Grćnlandsvini međal skákáhugamanna, en allir eru hjartanlega velkomnir.

Tefldar verđa 7 umferđir og eru 12 mínútur í pottinum fyrir hverja skák. Stigalćgri keppendur fá tímaforgjöf gegn hinum sterkari, svo spennan eykst til muna.

Kaffi Haítí er viđ Geirsgötu 7B (rétt hjá Hamborgarabúllunni) og ţar er tvímćlalaust besta kaffi í bćnum og ađrar ljúffengar veitingar.

Ţátttaka er ókeypis, en Arnar Valgeirsson leiđangursstjóri til norđurslóđa tekur viđ frjálsum framlögum, sem notuđ verđa til kaupa á gjöfum handa börnunum í Ittoqqortoormiit.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Leiðangursmenn

,,Við erum ein fjölskylda"
,,Við erum ein fjölskylda"

Fréttir af landnámi skákarinnar og starfi Hróksins og Kalak á Grænlandi.

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband