3.4.2012 | 22:35
16 ára stúlka sigrađi á stórmóti Pennans-Eymundsson og Ísspors
Enn einn dásamlegur dagur á Grćnlandi. Viđ heimsóttum grunnskólann í morgun og fórum yfir undirstöđuatriđi skáklistarinnar -- en ţess gerđist varla ţörf, ţví eftir fimm ára starf á 70. breiddargráđu eru öll börnin í ísbjarnarbćnum međ jafnvel hin fínustu blćbrigđi skáklistarinnar á hreinu.
Seinnipartinn var svo efnt til sannkallađs stórmóts, međ tilstyrk Pennans-Eymundsson og Ísspors. 50 börn á grunnskólaaldri tefldu og leikgleđin var allsráđandi. Hin 16 ára gamla Sikkerninnguaq Lorentzen stóđ uppi sem sigurvegari međ 6 vinninga af 7, en öll börnin voru sigurvegarar og öll fengu ţau glađning frá bakhjörlum okkar.
Í eldri flokki sigrađi svo unga glćsimenniđ Paulus Napatoq, sem varđ tvítugur á dögunum. Hann er blindur en lćrđi skák í fyrstu heimsókn okkar hingađ og hefur síđan sýnt ótrúleg tilţrif á skákborđinu.
Veđriđ leikur viđ okkur hér í norđrinu: Hér eru sólin og lífsgleđin í ađalhlutverkum.
Skákhátíđin mikla heldur áfram á morgun!
Fćrsluflokkar
Spurt er
Tenglar
Grćnlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grćnlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugiđ
- Penninn Styđur starf Hróksins og félaga á Grćnlandi!
- Íslenskt grænmeti Styđur starf Hróksins og félaga á Grćnlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verđlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann er alveg magnađur hann Paulus, algjör fyrirmynd, flott viđtal í síđdegisútvarpinu sl. mánudag Hrafn, www.godurgranni.blog.is er fyrsta síđan sem ég les á morgnanna međ sterkum kaffi, og ađ rúlla yfir myndirnar er eins og ađ fara á listasýningu, ţiđ eruđ langflottastir, skáktrúbođar Hróksins, kćr kveđja og GENS UNA SUMUS, DON ROBERTO.
Róbert Lagerman (IP-tala skráđ) 4.4.2012 kl. 09:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.