Leita í fréttum mbl.is

Páskaeggin frá Bónus slógu í gegn: Stúlkur í ţremur efstu sćtum á síđasta stórmótinu í Ittoqqortoormiit

1Stúlkur urđu í ţremur efstu sćtunum á 44 Bónus-barnaskákmóti sem leiđangursmenn Hróksins og Kalak héldu í dag. Hin 16 ára Sikkerninnguaq Lorentzen sýndi gríđarlegt öryggi og sigrađi í öllum 6 skákum sínum. Í öđru sćti varđ systir hennar, Sara, og Isabella Simonsen hreppti bronsiđ.

Í flokki fullorđinna sigrađi Lars Simonsen međ 11,5 vinning af 12 mögulegum, en nćstir komu frćndurnir Emil og Esajas Arqe.

Allir keppendur dagsins voru leystir út međ páskaeggjum frá Bónus, en ađrir sem gáfu vinninga í dag voru Sögur útgáfa, Fjalliđ hvíta og Telepost. Ţá gaf Ísspor bikara og verđlaunapeninga.

Ţetta var síđasta stórmótiđ í ferđinni ađ ţessu sinni, en sú spurning sem brann á vörum krakkanna var einföld: Verđur önnur skákhátíđ á nćsta ári?

Svariđ liggur í augum uppi: Já, svo sannarlega!

Myndaalbúm dagsins!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Leiðangursmenn

,,Við erum ein fjölskylda"
,,Við erum ein fjölskylda"

Fréttir af landnámi skákarinnar og starfi Hróksins og Kalak á Grænlandi.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband