13.4.2012 | 17:36
Föstudagurinn langi
Að sjálfsögðu var farið í grænlenska messu i tilefni föstudagsins langa. Hoppað snemma á fætur enda dagurinn langur! Helmingur leiðangursmanna trítlaði í kirkjuna að hlusta á djákna bæjarins fara með guðsorð og þó ekki hafi allt síast inn var þetta ósköp falleg stund.
Jessussi, Kristussi, Maria og Amen var nú eiginlega það sem komst í gegn en það var gott að hefja daginn á friðarstund og vera svo klár í 60 manna stórmót síðdegis.
Páskaeggjamótið var magnað og gaman að því að hjálparhellan og snillingurinn hún Sikkerninnguaq Lorentzen skyldi vinna í yngri flokki. Hún átti það svo sannarlega skilið og ekki leiðinlegt að sjá þrjár stelpur í þremur efstu.
Lars Simonsen vann eldri flokkin örugglega, enda sennilega besti skákmaður bæjarins. Í eldri flokki vann Lars eina mótið sem hann tók þátt í, Paulus Napatoq vann tvö og Emil Arqe eitt.
Færsluflokkar
Spurt er
Tenglar
Grænlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grænlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugið
- Penninn Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi!
- Íslenskt grænmeti Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verðlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.