Leita í fréttum mbl.is

stadur hinna stóru húsa

CIMG1510Ittoqqortoormiit er glæsilegt thorp. Ríflega 500 íbúar og eins og í flestum thorpum a Grænlandi er madur alltaf á leid upp – eda nidur brekkur. Bærinn tók á móti leidangursmønnum í sínum fegursta skrúda, sól, logn og um –17 grádur. Børnin eru úti frá morgni til kvølds, jafnvel midnættis, og rúnta um á hundasledum medan fullordna fólkid fer um á vélsledum. Sterkbyggdir hundarnir eru út um allan bæ og liggja i breidum á ísi løgdu sundinu og passa ad ísbirnirnir vogi sér ekki i bæinn en sjø stykki hafa sést á sundinu nýlega. Magnadur bær, magnad fólk, magnad land. AV

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Leiðangursmenn

,,Við erum ein fjölskylda"
,,Við erum ein fjölskylda"

Fréttir af landnámi skákarinnar og starfi Hróksins og Kalak á Grænlandi.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband