Leita í fréttum mbl.is

Alltaf hasar á austurstöndinni!

Já, Það má nú með sanni segja að hasarinn sé aldrei langt undan! Í dag 1. apríl hafði ísbjörn einn verið svo óheppinn að væflast inn í Uunarteq (Cap Tobin), sem er í aðeins 7km fjarlægð frá okkur og vel sjáanlegt úr bænum. Þar eru bara veiðimenn með byssur sínar og veiðarfæri og hefði ísbjörninn sjálfsagt betur látið það eiga sig að mæta á svæðið því hann fékk heldur óblíðar móttökur! börn úr skólanum urðu heldur betur skelkuð, en þau eru þarna í skólaferðalagi. Ísbjörninn var víst kominn innan við 200m frá börnunum! Hann er nú látinn.

ÓK

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Leiðangursmenn

,,Við erum ein fjölskylda"
,,Við erum ein fjölskylda"

Fréttir af landnámi skákarinnar og starfi Hróksins og Kalak á Grænlandi.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband