Leita í fréttum mbl.is

Tĺrnet, skákfélag heldur sitt fyrsta skákmót

Gćrdagurinn var rosalegur. Um fjřrutiu krakkar ad tefla strax fra kl. 10 i skólanum. Fórum á fund Otto Christensens, gjaldkera kommúnunnar, sem lýsti hamingju sinni med komu leidangursmanna. Jarl Jensen, formadur bćjarráds kom svo og setti fyrsta skákmót hins nýstofnada skákélags sem stýrt var styrkri hendi af Knud Eliassen, formanni DSC02035Tĺrnet, sem er akkúrat Hrókurinn sjálfur.

32 tóku thátt og tefldar voru fimm umferdir. Sigurvegari var Akila, sautján ára, Kamilla Lorensen vard řnnur og Jónas Madsen og annar ungur piltur urdu thridju. Allir fengu vinninga, boli, húfur, třskur og fleira frá Glitni en their efstu taflsett eda skáktřlvur. Happadrćtti var einnig med flottum vinningum og gledin skein ur hverju andliti.

13 ára piltur, Paulus Napatok, sem blindur hefur verid fra fćdingu fékk stutta kennslustund og nádi undraverdum árangri. Hann ekur um á hundasleda eda hjólar um bćinn, gengur upp og nidur trřppur sem alsjáandi sé og er undrabarn sem á eftir ad slá i gegn. Meira um thad sídar...

Eftir glćsilegan kvřlverd hjá Jřrgen Thomsen, hjálparhellu okkar númer eitt, var brunad i skolann ad undirbua mót fyrir thá eldri sem eru ad střrfum a daginn, i versluninni, póstinum eda a sledahundum um allar trissur, og mćttu tuttugu manns, danir, svíar og grćnlendingar og voru nokkrir afar efnilegir thátttakendur. Thetta var bara snilld og ekkert annad.

Formadurinn i Tĺrnet, hann Knud, 'asamt frú sinni henni Elnu, baud fulltrúum hins islenska Hróks heim i Kampavin um kvřldid thannig ad thad var hátíd i bć.

Ad morgni midvikudagsins, i dag, fórum vid i barnaheimili bćjarins, fćrdum Dorit, yfirstýru thar, boli, húfur og annad dót, ásamt skáksetti. Slógumst svo vid břrnin í snjónum og Óli og Íris ćtludu ad taka einn med heim. Hćttu thó vid a sidustu stundu.

Búin ad tékka inn a pósthusinu og thyrlan fer eftir tvo tíma. Margir hafa bodid adstod komi Hróksmenn aftur i Ittoqqortoormiit, sem their vissulega munu gera sídar og hver veit hvort thad verdi ekki bara heljarinnar mót á nyrsta byggda bóli austur Grćnlands, adeins Thule er nordar og er thad vestanmegin lands.

Jamm, madur sefur vel vid ýlfur úlfhundanna á nóttunni medan ísbirnirnir trítla um a ísilřgdu sundinu. Loftid verdur ekki ferskara.....

Fram til sigurs.....ekki spurning.

AV


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Leiðangursmenn

,,Við erum ein fjölskylda"
,,Við erum ein fjölskylda"

Fréttir af landnámi skákarinnar og starfi Hróksins og Kalak á Grænlandi.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband