Leita í fréttum mbl.is

Skákfélag stofnađ viđ Scoresbysund

Skákfélagiđ Hrókurinn slćr ekki slöku viđ í skáklandnáminu á Grćnlandi. Ţriggja manna sendinefnd á vegum félagsins hefur undanfarna daga dvaliđ viđ Scoresbysund og tók í dag ţátt í stofnun skákfélags á svćđinu. Nýja félagiđ nefnist Skakforetning Turnen, eđa Skákfélagiđ Hrókurinn, eftir systurfélaginu á Íslandi.

Hrókurinn hefur sótt Grćnlendinga heim reglulega undanfarin misseri fyrst og fremst í ţeim tilgangi ađ auđga tilveru grćnlenskra barna og opna augu ţeirra fyrir skáklistinni. Hrókurinn hefur einbeitt sér ađ austurströnd Grćnlands á síđustu árum og komiđ reglulega viđ í bćnum Tassilaq en nú var gerđ atlaga ađ einangruninni viđ Scoresbysund. Ţar hefur leiđangursstjórinn Arnar Valgeirsson veriđ ásamt Ólafi Kolbeini Guđmundssyni, forseta Kátu biskupanna í Hafnarfirđi, og unnustu hans Írisi Önnu Randversdóttur.

Íslendingarnir hafa stađiđ fyrir skákmótum og séđ um skákkennslu fyrir krakka á stađnum og gleđin náđi hámarki í dag međ stofnun skákfélagsins. Viđ ţetta tćkifćri var hinn 14 ára gamli Paulus gerđur ađ ellefta heiđursfélaga Hróksins. Hann er blindur en ratar um allan heimabć sinn og helstu byggingar auk ţess sem hann hefur lćrt ađ tefla međ góđum árangri međ ţví ađ ţreifa á skákmönnunum.

Grćnlensk hvunndagshetjan unga er kominn í góđan félagsskap heiđursfélaga Hróksins en ţar eru fyrir međal annarra pönkdrottningin Patti Smith, Jóhannes Jónsson í Bónus, Össur Skarphéđinsson, alţingismađur, Karl Hjaltested, fyrrum vert á Grand Rokk, Árni Höskuldsson, gullsmiđur, Páll Bragi Kristjónsson og listahjónin Hulda Hákon og Jón Óskar.

www.mannlif.is
www.hrokurinn.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Leiðangursmenn

,,Við erum ein fjölskylda"
,,Við erum ein fjölskylda"

Fréttir af landnámi skákarinnar og starfi Hróksins og Kalak á Grænlandi.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband