14.11.2006 | 00:08
Kuldalegt á leiđ til Kuummiit
Kristinn Pétursson skrifar frá Kuummiit.
Ţađ var lagt af stađ til Kuummiit upp úr hadegi á sunnudag, međ viđkomu í Kulusuk til ađ taka föggur túlksins okkar, hennar Nauju. Aldeilis fín blíđa, en ylgja í sjóinn sem framkallađi netta sjóveiki hja einhverjum farţeganna (ţó ekki langsjóuđum skákkennaranum!)
Eftir stutt stopp i Kulusuk var lagt af stad upp til Kuummiut. Nu brá hinsvegar viđ ađ brostid var á međ snjókomu í viđbót viđ rökkriđ, ţannig ađ óvönum í grćnlenskum innanskerjasiglingum ţótti nóg um, en til allrar lukku og stórblessunar var kapteinn skútunnar enginn annar en hinn víđfrćgi Ísmađur eda Ismanden, som han hedder her i byggda.
Nú tók viđ hartnćr 3 tíma sigling í myrkri og snjókomu milli blindskerja og bođa, og stundi bloggarinn svolítiđ inn í sig af feginleik thegar ljósin i Kummiiuut birtust eins og sannkölluđ jólaljós í myrkrinu. Aldrei bregst hún skipstjórnin hans Sigurđar Péturssonar Ísmanns.
Á mánudagsmorgun var síđan fariđ í skólann og skipulag dagsins skođađ međ Mikkel skólastjóra, Nauju túlk og síđan uppdagađist í skólanum ađ einn nýbyrjađur kennari hafđi langa reynslu af skákkennslu fra Taasiilaq, og var hann ţví samstundis sjanghćjađur í liđiđ.
Seinnipartinn hófst síđan kennsla eftir skólatíma og stóđ framundir kvöldmat. Okkur var tekiđ međ kostum og kynjum, og kom strax í ljós ađ flestir nemendurnir bjuggu vel ađ fyrri kennslu Hróksmanna, ţví lítiđ ţurfti ađ tefja sig á manngangskennslu, en hćgt ađ vinda sér beint í alvörumál.
Allt gekk ţetta vel og međ börnin, undir styrkri stjórn Nauju var lítiđ mál fyrir bloggarann og hinn grćnlenska skákkennara Anders ađ miđla vísdóminum. Á morgun verđur haldiđ áfram á fullum dampi.
Kveđja frá Kuummiit,
Kristinn.
Fćrsluflokkar
Spurt er
Tenglar
Grćnlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grćnlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugiđ
- Penninn Styđur starf Hróksins og félaga á Grćnlandi!
- Íslenskt grænmeti Styđur starf Hróksins og félaga á Grćnlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verđlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.