29.7.2008 | 23:56
Hátíđir í ţremur ţorpum og afmćlismót Sigurđar Ísmanns
Hrókurinn á Grćnlandi sjötta áriđ í röđ:
Dagana 3. til 11. ágúst verđur haldin skákhátíđ fyrir börn og fullorđna í ţremur ţorpum á Austur-Grćnlandi. Hápunkturinn verđur VI. alţjóđlega Grćnlandsmótiđ sem fram fer í íţróttahöllinni í Tasiilaq. Skákfélagiđ Hrókurinn skipuleggur hátíđina í samvinnu viđ Káta biskupa og Kalak, međ stuđningi Flugfélags Íslands og fleiri ađila.
Hátíđin nćr til ţorpanna Kulusuk, Kuummiut og Tasiilaq, og á dagskránni verđur skákkennsla, fjöltefli, barnaskákmót og fleiri viđburđir. Liđsmenn Kátra biskupa úr Hafnarfirđi annast hátíđahöld í Kuummiut, og vaskar sveitir verđa einnig í Kulusuk og Tasiilaq.
Ţetta er sjötta áriđ í röđ sem Hrókurinn heldur skákhátíđ á Grćnlandi og 15. leiđangurinn sem farinn er. Liđsmenn Hróksins hafa heimsótt á annan tug ţorpa og bćja, kennt í grunnskólum, haldiđ námskeiđ, fjöltefli og skákmót. Rúmlega ţúsund grćnlensk börn hafa fengiđ skáksett ađ gjöf.
VI. alţjóđlega Grćnlandsmótiđ verđur jafnframt afmćlismót Sigurđar Péturssonar, sem hefur viđurnefniđ Ísmađurinn. Sigurđur, sem er sextugur á árinu, býr í Kuummiit og hefur veriđ ómissandi hjálparhella viđ starfiđ á Grćnlandi.
Međal ţeirra sem leggja sitt af mörkum, svo skákhátíđin nú heppnist sem best eru: Henson Sports hf, Borgarleikhúsiđ, Bros-Gjafaver ehf, veitingastađurinn Steak and play, KB banki, Keilir Keflavíkurflugvelli, verslunin 2001, Smekkleysa, Hafnarfjarđarbćr, Landsbankinn, Ó.Johnson & Kaaber og Flugfélag Íslands.
Fćrsluflokkar
Spurt er
Tenglar
Grćnlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grćnlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugiđ
- Penninn Styđur starf Hróksins og félaga á Grćnlandi!
- Íslenskt grænmeti Styđur starf Hróksins og félaga á Grćnlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verđlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.