12.4.2009 | 13:12
Páskar í Ittoqqortoormit 2009
Róbert Harðarson skrifar frá 70. breiddargráðu:
Eftir aftakaveður undanfarna daga, heilsaði ITTOQQORTOORMIIT föruneyti Hróksins, þeim Stefáni Herbertssyni og Róberti Lagerman, med heiðskíru, glampandi sólskini og 20 stiga frosti.
Það skín eftirvænting úr andlitum barnanna i þorpinu fyrir komandi skákviku. Við hvern snjóskafl var staldrað vid, og spjallað um lífið og tilveruna við börn og fullorðna, a göngu okkar Stefáns um bæinn i gær.
Hérna finnum vid mjög greinilega að skákin á sér alls engin landamæri. GENS UNA SUMUS: Við erum ein fjölskylda.
Við erum jafn eftirvæntingarfullir og börnin að takast á við þetta skemmtilega verkefni, að viðhalda og auka skákþekkingu í afskekktasta þorpi Norðurlanda -- og gera lífið skemmtilegra.
Við óskum öllum heima á Íslandi gleðilegra páska!
Færsluflokkar
Spurt er
Tenglar
Grænlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grænlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugið
- Penninn Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi!
- Íslenskt grænmeti Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verðlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jamm, gleðilega páska sömuleiðis. það hlýtur að vera lítill kasparov þarna fyrir norðan, eða ein polgar.
bið að heilsa heiðursfélaga númer tólf.
arnar valgeirsson, 12.4.2009 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.