Leita í fréttum mbl.is

Fjörugt fjötefli!

SkákgleđiRóbert Harđarson og Stefán Herbertsson skrifa:

Ţađ var handagangur í öskjunni í grunnskólanum í Ittoqqortormit í dag ţegar Róbert tefldi viđ 70 krakka af ţeim 120 sem eru í ţessum afskekktasta skóla á Norđurlöndum.

Allir ţátttakendur fengu pennaveski og ţau átta börn sem náđu jafntefli viđ meistarann fengu ađ auki páskaegg og íţróttatösku.

Ţađ er sem sagt rífandi gangur í skákhátíđ Hróksins. Helsta stođ okkar og stytta er Knud Eliasen, sem gerđur var ađ heiđursfélaga Hróksins í heimsókn okkar á síđasta ári.

Skákkunnátta međal barnanna er orđin mjög almenn, eftir heimsóknir Hróksmanna síđustu ţrjú árin, og  móttökurnar hérna eru ólýsanlegar. Gleđin og ţakklćtiđ er mikiđ, og allir gera sitt til ađ láta okkur líđa einsog viđ séum heima hjá okkur. Skákin brúar sannarlega öll landamćri.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Leiðangursmenn

,,Við erum ein fjölskylda"
,,Við erum ein fjölskylda"

Fréttir af landnámi skákarinnar og starfi Hróksins og Kalak á Grænlandi.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband