Leita í fréttum mbl.is

OPNA ITTOQQORTOORMIIT SKAKMOTID 2009

Skákveislan i ITTOQQORTOORMIIT náđi hámarki i dag,

ţegar hátt i 50 börn og fullorđnir settust ađ tafli í skólanum

sem er ţungamiđja bćjarins ţessa vikuna.

Um leiđ og mótiđ hófst med fyrsta leiknum á efsta borđinu,

var ljóst ad allir i salnum voru komnir til ađ skemmta sér og

njóta skáklistarinnar.

Ţegar leid á mótiđ glumdu sigurópin um salinn ţegar

andstćđingurinn féll á tíma eđa varđ ađ játa sig mátađan.

Ţótt hin fínni tilbrigđi skáklistarinnar vćru yngstu ţátttakendunum

ekki alveg ljós, var sigurviljinn ekkert minni ţrátt fyrir ţađ.

Eftir mikla barattu stod ESAJAS ARQE uppi sem sigurvegari med 5.5 vinninga.

I 2-4 sćti urđu HANS-HENRIK ARQE, EMIL ARQE og AQQALU BROLUNd med fimm vinninga, og i 5-6 sćti  urđu  LOUIS ARQE OG DAN ARQE med 4.5 vinninga   

Varaforseti Hróksins útdeildi veglegum gjöfum til allra keppenda,

ţannig ađ enginn fór tómhentur heim i dag.

Skákhatíđinni lýkur á morgun med skákkennslu Stefáns og Róberts og lokahnykkurinn verđur blindskák Roberts og Esajas. 

 

esaja


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Leiðangursmenn

,,Við erum ein fjölskylda"
,,Við erum ein fjölskylda"

Fréttir af landnámi skákarinnar og starfi Hróksins og Kalak á Grænlandi.

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband