Leita í fréttum mbl.is

OPIĐ HÚS OG BLINDSKÁK

 Róbert Lagerman skrifar:

blindskak_004

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Opiđ hús var á lokadegi skákhátíđarinnar í Ittoqqortoormiit.

Ţá var margt brallađ, kennsla, krakkar tefldu

ćfingarskákir, og svo var lokahnykkurinn

blindskák, ţar sem  Róbert tefldi blindandi viđ 

sigurvegara opna  skákmótsins ESAJAS.

Skákinni lauk lauk međ sigri Róberts eftir mikla baráttu ţar sem báđir keppendur léku drottningunum í opinn dauđann, en mikil stemmning var í kringum ţennan viđburđ, og myndađist stór hringur utan um einvígisborđiđ.

Skákhátiđinni er lokiđ, og vinsćlasta spurningin hjá krökkunum í ţorpinu var "Komiđ ţiđ ekki örugglega aftur á nćsta ári" Og viđ segjum ađ sjálfsögđu stórt , og viđ segjum líka ţúsund ţakkir til ykkar íbúar í Ittoqqortormiit,

GENS UNA SUMUS,

VIĐ ERUM EIN STÓR FJÖLSKYLDA.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ velheppnađa og glćsilega skákhátíđ.

Kveđja,

Ţórđur

Ţórđur Sveinsson (IP-tala skráđ) 20.4.2009 kl. 16:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Leiðangursmenn

,,Við erum ein fjölskylda"
,,Við erum ein fjölskylda"

Fréttir af landnámi skákarinnar og starfi Hróksins og Kalak á Grænlandi.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband