Leita í fréttum mbl.is

ţvílíkt fjör í grunnskólanum

 

Á föstudaginn langa buđu leiđangursmenn til matarveislu í gráu höllinni sinni. Knud Eliassen, ađalhjálparhella og Elna kona hans komu ásamt Jaerus sem á sjö börn í skákinni ţar sem fremstur í flokki hefur fariđ undanfarin ár hann Paulus Napatoq. Sá piltur er blindur en náđi ótrúlegum árangri á stuttum tíma og vann td 60 manna mót hér í skólanum ári eftir ađ hann lćrđi mannganginn. Paulus er nú staddur í Danmörku ţar sem hann gengur í skóla. Nicoline kona Jaerusar var í vinnu svo dóttir hans hún Doddi kom međ í veisluna. Doddi er besti vinur Dodda eđa Ţórđar Sveinssonar, eđallögmannsins sem var međ í för 2008.borđ fimmGćrdagurinn var frábćr. Ţrátt fyrir leiđindaveđur sem gerđi einhverja túrista ađ strandaglópum í bćnum, ţá brutust yfir 40 ungmenni í skólann til ađ tefla. Eftir hálfíma kennslu ţá var hópnum skilpt í 7-8 manna aldursskipta hópa og sett upp mót. Einn leiđtogi var í hverri grúppu sem sá um ađ skrá inn úrslit sem gekk ótrúlega vel miđađ viđ ađ ţetta höfđu krakkarnir ekki lćrt. Voru ţau frá sex ára og elsti hópurinn var 18 ára til ţrítugs.Ekki var dauđur punktur í ţessa klukkutíma sem skákin stóđ yfir enda hart barist og sigrum fagnađ međ dansi. Gaman er lika ađ sjá hve margir krakkar eru orđin býsna flink og tefla ţónokkuđ heimaviđ, ekki síst ţćr vinkonur  Pauline Anike og Sikkerninnguaq Lorentsen sem báđar unnu sína flokka og héldu utan um skráningu. Sverrir er reyndar alveg gáttađur á nokkrum talentum hér og fullyrđir ađ ţau myndu ná langt ef ţau fengju reglulega kennslu.sigurvegararAllir ţátttakendur fengu glađninga frá Actavis og Eymundsson og sigurvegararnir páskaegg frá Bónus. Ekki verđur teflt í dag í skólanum á páskadag sem er haldinn heilagur en ţeim mun harđar tekiđ á ţví mánudag og ţriđjudag međ tveimur mótum. Ellefu kassar međ vinningum voru sendir á undan  sendibođum Hróksins og spenningur í krökkunum. Gaman er ađ sjá ađ foreldrar eru farnir ađ kíkja mikiđ viđ í skólann ađ fylgjast međ og fólk er mjög hafmingjusamt međ framtak Hróksins sem sendir leiđangur nú fjórđu paskana í röđ. Ţykir fólki mikiđ til koma ađ eitthvađ skuli sett á fót sem er viđhaldiđ ţví satt ađ segja er ekki mikiđ um ađ vera hér fyrir krakkana. En ţau er sko ćst í skák...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Leiðangursmenn

,,Við erum ein fjölskylda"
,,Við erum ein fjölskylda"

Fréttir af landnámi skákarinnar og starfi Hróksins og Kalak á Grænlandi.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband