22.3.2012 | 23:24
Skáæði í uppsiglingu!
Tíu stórir og feitir kassar fóru í flugfragt í dag og verða vonandi komnir áður en þyrlan lendir með sendiboða Hróksins og Kalak innanborðs, laugardaginn 31. mars.
Skákklukkur og eitthvað af -settum, páskaegg og grænmeti, ljósmyndabækur, pússl og spil, buff og bikarar. Actavis bættist í hóp styrktaraðila, hefur jú styrkt áður. Drykkjarbrúsar, derhúfur og fullt af nammi! Þetta verður súper.
Á morgun verða um mínus 8 gráður og stillt veður. Ekki verra ef það yrði þannig á næstunni. En það er ekkert öruggt varðandi veðrið, einn daginn er kannski logn og 0 gráður og þann næsta stormur og mínus tuttuguogsjö!
Krakkarnir vita af komu skáktrúboðanna og senda skilaboð á facebook og tölvupóst og spyrja um hvernig mótin verði, vinninga o.s.fr. Skákæði er í uppsiglingu.
Færsluflokkar
Spurt er
Tenglar
Grænlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grænlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugið
- Penninn Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi!
- Íslenskt grænmeti Styður starf Hróksins og félaga á Grænlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verðlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1572
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.