Leita í fréttum mbl.is

Metţátttaka á Grćnlandsmótinu 2007!

Metţátttaka er á V. Alţjóđlega Grćnlandsmótinu, Flugfélagsmótinu, og eru keppendur yfir 80. Tugir grćnlenskra barna setja mestan svip á mótiđ, sem fer fram í glćsilegri íţróttahöll Tasiilaq-bćjar á Austur-Grćnlandi. 

Pétur Jónasson er einn efstur međ 5 vinninga eftir fyrri daginn. Í öđru til fimmta sćti eru Róbert Harđarson, Hrafn Jökulsson, Björn Ţorfinnsson og Pétur Atli Lárusson međ 4,5 vinninga. Á morgun, sunnudag, verđa tefldar 5 umferđir til viđbótar og ţá kemur í ljós hver verđur fimmti Grćnlandsmeistarinn í skák.

 Flugfélagsmótiđ er hápunktur skákviku Hróksins og félaga á Grćnlandi og er óhćtt ađ segja ađ vel hafi tekist til. Kátu biskuparnir úr Hafnarfirđi héldu hátíđ fyrir börnin í Kuummiit, liđsmenn Skákíţróttafélags stúdenta viđ HR sáu um fjöriđ í Kulusuk, og hér í Tasiilaq voru heimsmeistararnir úr Salaskóla í fararbroddi, ásamt Henrik Danielsen og öđrum vöskum skáktrúbođum.

 Fjölmenn barnaskákmót voru haldin í ţorpunum ţremur í vikunni. Hér í Tasiilaq tóku 44 börn ţátt í Toyota-mótinu á fimmtudag og á föstudag tóku 66 ţátt í Glitnis-mótinu, sem haldiđ var í Skákhöll Hróksins í bćnum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hver er Pétur Jónasson?

Ađalsteinn Thorarensen (IP-tala skráđ) 19.8.2007 kl. 00:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Leiðangursmenn

,,Við erum ein fjölskylda"
,,Við erum ein fjölskylda"

Fréttir af landnámi skákarinnar og starfi Hróksins og Kalak á Grænlandi.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband