Leita í fréttum mbl.is

Rífandi gangur á austurströndinni

skakNú er allt í bullandi gangi í ţremur bćjum austurstrandar Grćnlands. Fjölmennt barnamót var haldiđ í Kulusuk í morgun og ađ sögn Andra Gunnarssonar úr Háskólanum í Reykjavík, sem ásamt fimm félögum sínum heldur uppi rífandi stemningu ţar, var hamingjan ósvikin hjá innfćddum og allir fengu fínar gjafir.

Ţórđur Sveinsson, sem fer fyrir leiđangri Kátra biskupa úr Hafnarfirđi í Kuummiit, segir allt ganga vel og stanslaus taflmennska í grunnskólanum ţar, ţrátt fyrir ađ fyrsti skóladagur hafi veriđ í gćr.

Hér í Tasiilaq gengur vel, Jóhanna Björg, einn hinna ungu heimsmeistara úr Salaskóla, tefldi fjöltefli í fyrri löngu frímínútum í skólanum í morgun og Páll í ţeim seinni. Áhugasöm ungmennin hafa heimsótt leiđangursmenn í Forsamlingshuset, eđa ţađ sem viđ köllum skákhöllina, seinnipart dags og svo er teflt í skólanum á morgnana.

Henrik Danielsen stórmeistari og Salaskólaheimsmeistarar munu vera međ kennslu ţar í kvöld og á morgun verđur barna og unglingamót, Toyotamótiđ.

Á föstudag verđur svo Glitnismótiđ sem er öllum opiđ og vćntum viđ ţess ađ ţetta verđi hin mesta upplifun, enda flott upphitun hjá öllum fyrir Flugfélagsmótiđ um helgina.

Nú ţessa stundina eru ţau Jóhanna, Birkir, Páll, Patrekur og Eiríkur úr Salaskóla í gönguferđ um Blómadalinn, međ ţeim Stefáni Herbertssyni formanni Kalak og Andra Thorstensen yfirljósmyndara ferđalanga og er veiđistöng međ í för.

Veđriđ hefur veriđ skínandi gott allan tímann og allir hressir. Á morgun bćtast um tólf manns viđ hópinn og á föstudag verđa 41 ferđalangar samankomnir í Tasiilaq.  Allt gengur ljómandi vel.

Bestu kveđjur, Arnar Valgeirsson

Myndin: Teflt fyrir utan félagsheimiliđ í Tasiilaq, eđa skákhöllina. Myndina tók Andri Thorstensen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Leiðangursmenn

,,Við erum ein fjölskylda"
,,Við erum ein fjölskylda"

Fréttir af landnámi skákarinnar og starfi Hróksins og Kalak á Grænlandi.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband