Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007
19.4.2007 | 23:40
hitt og ţetta um grćnland, löberen og tĺrnet
Ferđalangarnir ţrír sem voru í Ittoqqortoormiit hér um daginn tóku ástfóstri viđ stađinn. Allir áttu ţó ferđir ađ baki á austurströndina en höfđu ţó ekki fariđ svo norđarlega. Veriđ er ađ vinna í ađ koma ferđasögunni myndskreyttri á prent. Ţađ er semsagt pćling ađ heimsćkja skákfélagiđ Tĺrnet ţarna norđurfrá strax í haust, ţó ekki fyrr en eftir ađ hópur manna, kvenna og barna hefur fariđ til Tasiilaq í ágúst ađ heimsćkja skákfélagiđ Löberen - biskupinn - sem ţar heldur til. Vćntanlega verđur ţar stórkostlegt mót eins og undanfarin sumur.
Arnar hélt fyrirlestur um Grćnland og ferđir Hróksins, sérstaklega ţá nýjustur, á vinnustađ sínum, Vin ađ Hverfisgötu, sem er eitt af athvörfum Rauđa kross Íslands. Sem betur fer hafđi hann Stefán Ţór Herbertsson, formann vinafélags Íslands og Grćnlands, KALAK, međ sem andlegan stuđning og gott var ađ fá komment frá honum inn á milli ţví Arnar er nú enginn sérfrćđingur, en ţađ er hins vegar Stefán. Ţau Óli og Írís áttu ekki heimangengt á ţessum tíma enda rúmlega brjálađ ađ gera og frítíminn, sem reyndar er enginn eđa ţannig, fer í ađ taka myndir á glćsta kameru og glćnýja.
Fyrirlesturinn gekk alveg prýđilega ţar sem myndir frá ferđum og plaköt grćnlens héngu á veggjum og grćnlenskir litlir fánar voru á víđ og dreif (hafiđi pćlt í ţví hvađ fáninn er flottur). Allir voru dolfallnir yfir myndunum enda litirnir og himininn og bara allt eins og í ćvintýri, svei mér ţá. Nú mun hugsanlega hefjast röđ fyrirlestra og myndasýninga en saga landsins er stórmerkileg, landiđ er stórmerkilegt, fólkiđ er frábćrt og börnin stórkostlega dugleg. Ţau Arnar, Óli, Íris, Hrafn Jökuls og Stefán Herberts, og fleiri, eru örugglega til í ađ vera međ kynningu í máli og myndum á nćstunni.
Góđir grannar í vestri, ekki nokkur spurning.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2007 | 14:51
Tĺrnet, skákfélag heldur sitt fyrsta skákmót
Gćrdagurinn var rosalegur. Um fjřrutiu krakkar ad tefla strax fra kl. 10 i skólanum. Fórum á fund Otto Christensens, gjaldkera kommúnunnar, sem lýsti hamingju sinni med komu leidangursmanna. Jarl Jensen, formadur bćjarráds kom svo og setti fyrsta skákmót hins nýstofnada skákélags sem stýrt var styrkri hendi af Knud Eliassen, formanni Tĺrnet, sem er akkúrat Hrókurinn sjálfur.
32 tóku thátt og tefldar voru fimm umferdir. Sigurvegari var Akila, sautján ára, Kamilla Lorensen vard řnnur og Jónas Madsen og annar ungur piltur urdu thridju. Allir fengu vinninga, boli, húfur, třskur og fleira frá Glitni en their efstu taflsett eda skáktřlvur. Happadrćtti var einnig med flottum vinningum og gledin skein ur hverju andliti.
13 ára piltur, Paulus Napatok, sem blindur hefur verid fra fćdingu fékk stutta kennslustund og nádi undraverdum árangri. Hann ekur um á hundasleda eda hjólar um bćinn, gengur upp og nidur trřppur sem alsjáandi sé og er undrabarn sem á eftir ad slá i gegn. Meira um thad sídar...
Eftir glćsilegan kvřlverd hjá Jřrgen Thomsen, hjálparhellu okkar númer eitt, var brunad i skolann ad undirbua mót fyrir thá eldri sem eru ad střrfum a daginn, i versluninni, póstinum eda a sledahundum um allar trissur, og mćttu tuttugu manns, danir, svíar og grćnlendingar og voru nokkrir afar efnilegir thátttakendur. Thetta var bara snilld og ekkert annad.
Formadurinn i Tĺrnet, hann Knud, 'asamt frú sinni henni Elnu, baud fulltrúum hins islenska Hróks heim i Kampavin um kvřldid thannig ad thad var hátíd i bć.
Ad morgni midvikudagsins, i dag, fórum vid i barnaheimili bćjarins, fćrdum Dorit, yfirstýru thar, boli, húfur og annad dót, ásamt skáksetti. Slógumst svo vid břrnin í snjónum og Óli og Íris ćtludu ad taka einn med heim. Hćttu thó vid a sidustu stundu.
Búin ad tékka inn a pósthusinu og thyrlan fer eftir tvo tíma. Margir hafa bodid adstod komi Hróksmenn aftur i Ittoqqortoormiit, sem their vissulega munu gera sídar og hver veit hvort thad verdi ekki bara heljarinnar mót á nyrsta byggda bóli austur Grćnlands, adeins Thule er nordar og er thad vestanmegin lands.
Jamm, madur sefur vel vid ýlfur úlfhundanna á nóttunni medan ísbirnirnir trítla um a ísilřgdu sundinu. Loftid verdur ekki ferskara.....
Fram til sigurs.....ekki spurning.
AV
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2007 | 23:40
alveg eins og í sögu...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
2.4.2007 | 21:40
Glimrandi móttökur!
Já, ţađ má međ sanni segja ađ móttökurnar hafi veriđ ótrúlegar hér í norđrinu! krakkarnir hafa ekki getađ beđiđ eftir ađ viđ kćmum ađ kenna ţeim. "hvenćr komiđi í sjötta bekk, hvenćr komiđi í sjötta bekk?" Kona ein á förnum vegi réđist á okkur og sagđi okkur hafa blásiđ börnunum gríđarlegan innblástur í brjóst, og ţó nokkuđ af fullorđna fólkinu hefur veriđ ađ spyrja hvort ađ ţađ sé í lagi ađ ţau fái ađ lćra međ börnunum. Viđ fréttum af ţví ađ örvćnting hefđi gripiđ um sig međal framţjáđra, yfir ţví ađ menn vćru jú í vinnunni ţegar allur hasarinn vćri! Viđ brugđumst ađ sjálfsögđu viđ af okkar alkunnu snilld og vorum fljót ađ skipuleggja kvöldkúrsa fyrir fullorđna. ALLIR SJÚKIR Í SKÁK Í SKORESBYSUNDI!!!
ÓK
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
2.4.2007 | 21:38
Alltaf hasar á austurstöndinni!
ÓK
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2007 | 00:28
manngangurinn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
Spurt er
Tenglar
Grćnlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grćnlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugiđ
- Penninn Styđur starf Hróksins og félaga á Grćnlandi!
- Íslenskt grænmeti Styđur starf Hróksins og félaga á Grćnlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verđlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar