2.4.2010 | 11:31
sextíu barna áskorendaflokkur
Sverrir Unnarsson, sem í eina viku ber titilinn stórmeistari, tefldi fjöltefli viđ sextíu ungmenni í grunnskólanum í Ittoqqortoormiit, hinum magnađa bć viđ Scoresbysund á austur Grćnlandi í dag.
Veđurblíđan hefur veriđ einstök, hitinn ađeins um mínus tíu gráđur ţó frostiđ hafi reyndar fariđ í 27 stig sl. nót!
Krakkarnir eru óđir í ađ tefla, bíđa í ofvćni eftir ađ skólinn opni í páskafríinu og heimsćkja leiđangursmenn til ađ taka eina bröndótta.
Heimamenn eru afar ánćgđir međ framtak Hróksins sem sendir nú sendinefnd í fjórđa sinn í röđ yfir páskana og ţegar hefur ţeim veriđ bođiđ í kaffi og moskuxaveisla verđur eftir helgina. Skinn af moskuxum, selum og bjarndýrum prýđa útveggi húsa um allan bć ţar sem ţau hanga til ţerris og stemningin er aldeilis fín.
Annars fengu Sverrir og Arnar úthlutađ eldra og virđulegu húsi í eigu skólans, til ađ hafa yfir hátíđarnar. Ţađ er snilldarbústađur og fer vel um piltana.Á laugardag verđur haldin fjögurra tíma skákveisla og tvö mót verđa haldin í samstarfi viđ Knud Eliassen, kennara í grunnskólanum og formann Tĺrnet, eđa Hróksins, skákfélagsins sem stofnađ hefur veriđ í bćnum, strax eftir helgi. Allir ţátttakendur munu fá vinninga, ţađ er deginum ljósara ţar sem fyrirtćki sem getiđ hefur veriđ í fyrri fćrslum, voru rausnarleg í garđ barna í hinu einangrađa Ittoqqortoormiit.
Ţess má geta ađ Sverrir sá sig tilneyddan til ađ bjóđa fimm ungmennum á aldrinum 8-22 ára jafntefli, ţar sem ţau stóđu heldur betur í meistaranum. Voru ţau fljót ađ handsala samningnum, enda páskaegg í bođi fyrir ţau sem ekki töpuđu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2010 | 01:07
páskaegg komin í hús og allt til reiđu
Jćja, lítur út fyrir flott veđur. Svona mínus fimmtán á daginn og tuttugu á nóttunni en heiđskírt. Búnir ađ senda helling af varningi ţarna norđwestur eftir, vinninga og gjafir handa börnunum og okkur sýnist bara ađ allir ţátttakendur á barnamótinu, í ţađ minnsta, krćki sér í páskaegg ţví veriđ var ađ pakka ţeim, nćstum hundrađ stykkjum, í blöđ og bóluplast fyrir ferđina.
Sverrir Unnars, Vestmannaeyingurinn geđţekki, sem er skákmeistari ferđarinnar er spenntur eins og lítill skóladrengur sem á afmćli. Hann mun svo sannarlega ekki láta sitt eftir liggja og gott ađ fá svona öflugan mann í Grćnlandsgengi Hróksins.
Hef ţađ fyrir satt ađ heimsóknir skákfólksins frá Íslandi sé hápunktur vetrarins hjá krökkunum ţarna og gott ađ ná ađ halda góđum tengslum viđ bćjaryfirvöld, skólastjóra og hitta krakkana en nokkur ţeirra koma einmitt í heimsókn í Kópavoginn í haust, ásamt á ţriđja tug annara ellefu ára krakka frá litlu ţorpum austurstrandarinnar til ađ lćra ađ synda.
Ţetta lítur aldeilis sallafínt út og Hrafn Jökulsson hefur haldiđ um taumana frá Trékyllisvík, ţessi nútímatćkni gerir allt mögulegt... Róbert Lagerman, hinn margreyndi Grćnlandsfari hefur veriđ ferđalöngum innan handar og stjórnarmenn í KALAK, vinafélagi Íslands og Grćnlands eru bođnir og búnir til ađstođar. Ţeir Skúli, Halldór og Stefán KALAKmenn eru magnađir.
Knud Eliassen, kennari og heiđursfélagi Hróksins númer 12, mun dvelja meira og minna í skólanum í páskafríi sínu og ađstođa viđ skákina, orđinn snillingur í ađ snara upp mótum og sjá um skráningu, enda ekkert grín fyrir ferđalanga ađ stafa nöfnin rétt. Knud er ađ sjálfsögđu túlkur leiđangursmanna.
Enn og aftur bestu ţakkir til; Eymundsson, Sandholt, Actavis, Bónus og Arionbanka fyrir ađ gera okkur ţađ mögulegt ađ gleđja ungmennin í hinu einangrađa Ittoqqortoormiit um páskana međ ţví ađ fćra ţeim gjafir og útvega glćsilega vinninga.
Ţetta styttist, brottför ađ morgni miđvikudagsin 31. mars.
Arnar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
20.3.2010 | 22:54
Ittoqqortoormiit, páskmót Hróksins og Tĺrnet, 2010
Hróksfólki finnst, ţrátt fyrir ađstćđur í ţjóđfélaginu, eins og sagt er, nauđsynlegt ađ halda áfram ţví góđa starfi sem unniđ hefur veriđ á austurströnd Grćnlands undanfarin ár. Ekki er annađ hćgt en ađ halda áfram samstarfinu viđ Knud Eliassen, kennara í Ittoqqortoormiit - Scoresbysundi - og ţví góđa fólki sem fer fyrir Tĺrnet skakklub, eđa Hróknum, ţar í bć.
Fáir bćir eru jafn einangrađir og hann. Á 66° breiddar er eini ferđamöguleikinn ađ taka ţyrlu til einmannalegasta alţjóđa flugvallar heims í Constable pynt og flugvél ţađan. 800 km eru í nćsta bć sem er Kulusuk og miklu styttra til Ísafjarđar!
Vestmannaeyingurinn Sverrir Unnarsson frá TV og Hróksmađurinn Arnar Valgeirsson frá Skákfélagi Vinjar völdust sem sendibođar ađ ţessu sinni. Verđa ţeir í viku í ţessum magnađa bć, međ sína 500 íbúa og ótrúlegan fjölda hunda, yfir páskana. Skólinn verđur bara opinn á daginn og börnin koma ţangađ, enda fara ţau ekki langt í páskafríinu og taka skákinni fagnandi.
Frá ţví ađ Hrafn Jökulsson safnađi her skáktrúbođa í ferđ til Qaqortoq áriđ 2003, hefur Hrókurinn stađiđ fyrir reglulegum ferđum til okkar góđu granna í vestri. Eftir ţá fyrstu ferđ hefur félagiđ einbeitt sér ađ austurströndinni ţar sem félagslegar ađstćđur eru síđri en annarsstađar og einangrun meiri.
Skákin hefur slegiđ í gegn og eiga flest börn og unglingar í ţorpunum austanmegin skáksett og hafa notiđ kennslu undanfarin ár. Á níunda tug ţátttakenda hafa veriđ á Grćnlandsmótum í Tasiilaq ţegar Hróksmenn hafa veriđ ţar á haustin og yfir 100 börn tóku ţátt í jólamóti í grunnskólanum ţar um áriđ.
Biskupinn í Tasiilaq, Riddarinn í Kulusuk og Hrókurinn í Scoresbysundi eru afrakstur skáklandnámsins hingađ til og Biskupinn er sérstaklega virkur klúbbur međ alvöru stjórn og heldur mót allt áriđ. Mikil tilhlökkun er hjá sendifulltrúum Hróksins, enda vissa um ađ skólastjórinn hann Gustav Martin Brandt og fyrrnefndur Knud taka vel á móti ţeim. Börnin hafa byrjađ ađ tefla fyrir ţónokkru síđan, eđa um leiđ og spurđist út ađ von vćri á heimsókn. Ţau ćtla sér ađ vera klár ţegar auglýst fjöltefli viđ Sverri skákmeistara fer fram. Í ţađ minnsta tvö mót verđa haldin og bestu ţakkir fá ţau sem gefiđ hafa vinninga og allskyns varning handa börnunum; Eymundsson, Actavis, Sandholt, Bónus og Arionbanki sjá til ţess ađ öll börn sjái sig sem sigurvegara á mótunum. Flugfélag Íslands hefur ávallt reynst Hróknum vel í ţessum ferđum og á miklar ţakkir skiliđ.
Ađ standa á ţyrlupallinum í Ittoqqortoormiit eftir flug frá Reykjavík og magnađa ţyrluferđ, horfa yfir ţennan magnađa bć og ísilagt breiđasta sund í heimi, Scoresbysund, er algjörlega ógleymanlegt.
Brottför 31. mars.
pistlar settir inn eins reglulega og hćgt er.....
Bloggar | Breytt 30.3.2010 kl. 00:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2009 | 10:54
OPIĐ HÚS OG BLINDSKÁK
Róbert Lagerman skrifar:
Opiđ hús var á lokadegi skákhátíđarinnar í Ittoqqortoormiit.
Ţá var margt brallađ, kennsla, krakkar tefldu
ćfingarskákir, og svo var lokahnykkurinn
blindskák, ţar sem Róbert tefldi blindandi viđ
sigurvegara opna skákmótsins ESAJAS.
Skákinni lauk lauk međ sigri Róberts eftir mikla baráttu ţar sem báđir keppendur léku drottningunum í opinn dauđann, en mikil stemmning var í kringum ţennan viđburđ, og myndađist stór hringur utan um einvígisborđiđ.
Skákhátiđinni er lokiđ, og vinsćlasta spurningin hjá krökkunum í ţorpinu var "Komiđ ţiđ ekki örugglega aftur á nćsta ári" Og viđ segjum ađ sjálfsögđu stórt JÁ, og viđ segjum líka ţúsund ţakkir til ykkar íbúar í Ittoqqortormiit,
GENS UNA SUMUS,
VIĐ ERUM EIN STÓR FJÖLSKYLDA.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
17.4.2009 | 16:59
OPNA ITTOQQORTOORMIIT SKAKMOTID 2009
Skákveislan i ITTOQQORTOORMIIT náđi hámarki i dag,
ţegar hátt i 50 börn og fullorđnir settust ađ tafli í skólanum
sem er ţungamiđja bćjarins ţessa vikuna.
Um leiđ og mótiđ hófst med fyrsta leiknum á efsta borđinu,
var ljóst ad allir i salnum voru komnir til ađ skemmta sér og
njóta skáklistarinnar.
Ţegar leid á mótiđ glumdu sigurópin um salinn ţegar
andstćđingurinn féll á tíma eđa varđ ađ játa sig mátađan.
Ţótt hin fínni tilbrigđi skáklistarinnar vćru yngstu ţátttakendunum
ekki alveg ljós, var sigurviljinn ekkert minni ţrátt fyrir ţađ.
Eftir mikla barattu stod ESAJAS ARQE uppi sem sigurvegari med 5.5 vinninga.
I 2-4 sćti urđu HANS-HENRIK ARQE, EMIL ARQE og AQQALU BROLUNd med fimm vinninga, og i 5-6 sćti urđu LOUIS ARQE OG DAN ARQE med 4.5 vinninga
Varaforseti Hróksins útdeildi veglegum gjöfum til allra keppenda,
ţannig ađ enginn fór tómhentur heim i dag.
Skákhatíđinni lýkur á morgun med skákkennslu Stefáns og Róberts og lokahnykkurinn verđur blindskák Roberts og Esajas.
Bloggar | Breytt 20.4.2009 kl. 23:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2009 | 11:34
Brosskákmótiđ í ITTOQQORTOOMIIT 2009
Ţađ var greinilegt ađ flestir af ţeim fjörtíu ţátttakendum
í barnaskákmótinu í dag ćtluđu sér ađ komast á verđlaunapall.Barist var af hörku á velflestum borđum, og ekkert gefiđ eftir,
en fyrst og síđast skein gleđin úr andlitum barnanna.SIKKERNINNGUAQ LORENTZEN, sem greinilega nytur hylli bćjarbua, tyllti sér á efsta ţrep verđlaunapallsins, viđ gífurlegan fögnuđ viđstaddra.
Ađ mótinu loknu tók viđ skáklottóiđ, ţar runnu út tíu vinningar viđ mikiđ lófaklapp, ţar sem allir áttu jafna möguleika.
Í miđju skákmóti var Stefán Herbertsson kallađur í símann en ţar var á ferđinni grćnlenska útvarpiđ.
Útvarpiđ hafđi fengiđ veđur af ţví ađ skákhátiđ vćri í gangi í ITTOQQORTOOMIIT og
Stefán gaf ţeim greiđ svör varđandi starf Hróksins á Grćnlandi undanfarin ár.
Fimmtándi apríl var sannkallađur dagur skákarinnar hér fyrir norđan 70 gráđu norđlćgrar breiddar.
Í efstu sćtum a skákmótinu urđu:
1-4
SIKKERNINNGUAQ LORENTZEN
ESAJAS ARQE
MIKIKI ARQE og
LEO BRONLUND
5 vinningar
5-13
ASSER SANIMUINAQ
PAULINE ANIKE
EMIL ARQE
KEVIN DANIELSEN
RUTH MADSEN
PETER DANIELSEN
BELINDA ARQE
ANTUSA MADSEN
SIVERT SANIMUINAQ
4 vinningar
14-15
JAKOB SANIMUINAQ og JEREMIAS MADSEN.
3.5 vinningar
Umhverfismál | Breytt 20.4.2009 kl. 23:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
14.4.2009 | 20:37
Fjörugt fjötefli!
Róbert Harđarson og Stefán Herbertsson skrifa:
Ţađ var handagangur í öskjunni í grunnskólanum í Ittoqqortormit í dag ţegar Róbert tefldi viđ 70 krakka af ţeim 120 sem eru í ţessum afskekktasta skóla á Norđurlöndum.
Allir ţátttakendur fengu pennaveski og ţau átta börn sem náđu jafntefli viđ meistarann fengu ađ auki páskaegg og íţróttatösku.
Ţađ er sem sagt rífandi gangur í skákhátíđ Hróksins. Helsta stođ okkar og stytta er Knud Eliasen, sem gerđur var ađ heiđursfélaga Hróksins í heimsókn okkar á síđasta ári.
Skákkunnátta međal barnanna er orđin mjög almenn, eftir heimsóknir Hróksmanna síđustu ţrjú árin, og móttökurnar hérna eru ólýsanlegar. Gleđin og ţakklćtiđ er mikiđ, og allir gera sitt til ađ láta okkur líđa einsog viđ séum heima hjá okkur. Skákin brúar sannarlega öll landamćri.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2009 | 20:24
Ísbjörn á vappi viđ bćjarmörkin
Fréttin fór eins og eldur í sinu um ţorpiđ: Birna međ tvo húna spókar sig nú viđ bćjarmörkin hér í Ittoqqortoormit.
Ţetta vekur óttablandna virđingu í hjörtum skáktrúbođa Hróksins, ţví ţađ er ekki á hverjum degi sem viđ komust í nánd viđ konung norđursins -- eđa í ţessu tilviki drottninguna og peđin hennar.
Og ţótt íbúar Ittoqqortoormit hafi kvóta upp á 30 ísbirni eru birnur međ húna friđhelgar.
Ísbjörninn olli ţví ađ ekki var hćgt ađ ná í okkur félagana á vélsleđa á flugvöllinn á laugardaginn, en í stađinn fengum viđ dýrđlegt útsýnisflug međ ţyrlu.
Viđ reynum ađ láta birnuna ekki raska ró okkar. Framundan er skákhátíđ Hróksins: Listasmiđja, ţrjú skákmót, fjöltefli, kennsla og skáklottó!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
12.4.2009 | 14:56
Liđsmenn Hróksins á ísbjarnarslóđum
Hrafn Jökulsson skrifar frá 66. breiddargráđu:
Liđsmenn Hróksins, ţeir Róbert Lagermann og Stefán Herbertsson, eru komnir heilir á húfi til afskekktasta ţorps á Norđurlöndum, Ittoqqortoormit á Grćnlandi, ţar sem vegleg skákhátíđ verđur haldin nćstu vikuna.
Ţorpiđ Ittoqqortoormit er á austurströnd Grćnlands, um 800 kílómetra norđur af Kulusuk. Íbúar eru um 500, ţar af á annađ hundrađ börn.
Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem liđsmenn Hróksins heimsćkja ţorpiđ um páskana og hefur sannkölluđ skákvakning orđiđ hjá ungu kynslóđinni.
Búiđ er ađ stofna skákfélag í bćnum sem heldur uppi ćfingum, og nú kunna langflest börn í Ittoqqortoormit ađ tefla. Skákin er kćrkomin viđbót viđ félagslíf í ţorpinu, ţar sem einangrun og barátta viđ óblíđ náttúruöfl setur svip á mannlífiđ. Ísbirnir eru aldrei langt undan, og má geta ţess ađ ísbjarnarkvóti íbúa í ţorpinu er upp á 30 dýr.
Kunnasti skákmađur Ittoqqortoormit er hinn 17 ára gamli Paulus Napatoq, heiđursfélagi Hróksins númer 11. Hann er blindur frá fćđingur, en var undrafljótur ađ tileinka sér skákina. Hann var heiđursgestur á minningarmóti Páls Gunnarssonar í Djúpavík 2008 og stóđ sig međ miklum sóma.
Liđsmenn Hróksins hófu ađ útbreiđa skáklistina á Grćnlandi sumariđ 2003, og hátíđin núna markar upphaf ađ sjöunda starfsárinu međal okkar nćstu nágranna.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
12.4.2009 | 13:12
Páskar í Ittoqqortoormit 2009
Róbert Harđarson skrifar frá 70. breiddargráđu:
Eftir aftakaveđur undanfarna daga, heilsađi ITTOQQORTOORMIIT föruneyti Hróksins, ţeim Stefáni Herbertssyni og Róberti Lagerman, med heiđskíru, glampandi sólskini og 20 stiga frosti.
Ţađ skín eftirvćnting úr andlitum barnanna i ţorpinu fyrir komandi skákviku. Viđ hvern snjóskafl var staldrađ vid, og spjallađ um lífiđ og tilveruna viđ börn og fullorđna, a göngu okkar Stefáns um bćinn i gćr.
Hérna finnum vid mjög greinilega ađ skákin á sér alls engin landamćri. GENS UNA SUMUS: Viđ erum ein fjölskylda.
Viđ erum jafn eftirvćntingarfullir og börnin ađ takast á viđ ţetta skemmtilega verkefni, ađ viđhalda og auka skákţekkingu í afskekktasta ţorpi Norđurlanda -- og gera lífiđ skemmtilegra.
Viđ óskum öllum heima á Íslandi gleđilegra páska!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fćrsluflokkar
Spurt er
Tenglar
Grćnlandsvinir
- Kalak Vinafélag Íslands og Grćnlands
- Flugfélag Íslands Taktu flugiđ
- Penninn Styđur starf Hróksins og félaga á Grćnlandi!
- Íslenskt grænmeti Styđur starf Hróksins og félaga á Grćnlandi
- Henson Laaangflottastur!
- Bónus
- Cintamani Flottar flíkur í fimbulkulda
- Sögur útgáfa
- Actavis Hagur í heilsu
- Ísspor Verđlaunagripir
- Atlantsolía
- Fjallið Hvíta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar